Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 55
Ástæður til þess, að börnum var komið fyrir, eru þessar: Þjófnaður og aðrir óknyttir..................... 22 börn títivist, lausung, lauslæti .................... 11 — Erfiðar heimilisástæður, slæm hirða og óhollir uppeldishættir ................................ 177 — Samtals 210 börn Nefndin hefur mælt með 22 ættleiðingum og hafa mæð- urnar, í flestum tilfellum, valið börnum sínum heimili með það fyrir augum, að framtíð þeirra væri betur borgið en að þær önnuðust sjálfar uppeldi þeirra. Ennfremur hefur nefndin komið fyrir 11 börnum í fóstur til 16 ára aldurs á árinu. 168 börn fóru til sumardvalar á vegum Reykjavíkur- deildar Rauða Kross Islands sl. sumar og dvöldust þau þar tvo mánuði. Stuðlaði nefndin að því, að þau börn er brýna þörf höfðu á sumardvöl, væru látin sitja fyrir. Einnig fóru rúml. 80 börn til sumardvalar á barnaheim- ilið Vorboðann í Rauðhólum, sem rekið er af þrem félög- um, hér í bæ, mæðrafélaginu, þvottakvennafélaginu Freyju og verkakvennafélaginu Framsókn. Barnaheimili þetta hefur starfað nú hátt á annan áratug og hefur æfinlega leitazt við að taka börn af þeim heimilum, sem mesta þörfina hafa haft fyrir það í hvert sinn. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.