Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 36
strönd Bandaríkjanna, þrjár mílur á breidd, og viður- kenndu Bretland og Frakkland innan skamms þessa á- kvörðun Bandaríkjastjórnar.1) Þetta var upphafið að notkun 3 milna reglunnar við mörkun landhelginnar, og segja má, að í upphafi 19. aldar og á fjTrra helmingi aldarinnar hafi sú regla hlotið allvíðtæka viðurkenn- ingu, einkum hjá engilsaxnesku þjóðunum, sem töldu hana þá þegar þjóðréttarreglu um víðáttu landhelginn- ar. Var hún notuð i ýmsum alþjóðasanmingum um fisk- veiðar sem gildandi regla, svo sem í samningi milli Bandaríkjanna og Bretlands um veiðar á grunnmiðum við Ivanada, í ensk-franska fiskveiðisamningnum 1839 og samningnum um veiðar í Norðursjónum 1882. Noreg- ur gerðist ekki aðili að þeim samningi sökum þess, að miðað var við 3 mílna markið í ákvæðum hans, né held- ur Svíþjóð.2) Það var liinsvegar ekki fyrr en 1876, sem 3 mílna reglan var lögfest í Bretlandi i „Customs Con- solidation Act“ og þá aðeins að mjög takmörkuðu leyti. I málinu „The Queen v. Keyn“ komst „The Court for the Consideration of Crown Cases Reserved“ árið 1876 að þeirri niðurstöðu, að enskir dómstólar ættu ekki lög- sögu yfir útlendingum, sem fremdu afbrot um horð í erlendu skipi gegn brezkum horgurum, þótt innan við þriggja mílna markið væri.3) Tveimur árum síðar var lögtekin í Englandi „Terri- torial Waters Jurisdiction Act“, m. a. til þess að kveða nánar á um lögsögu hrezka ríkisins á hafinu skammt undan ströndum Bretlands. Er þar ákvæði um að enskir dómstólar skuli hafa lögsögu í sakamálum innan þriggja mílna landhelgi. Hinsvegar er einslcis marks getið um 1) The Territorial Sea, London 1958, bls. 5. 2) B. V. Mayer: The Extent of Jurisdiction in Coastal Waters. Leiden 1937, bls. 108—109. 3) 46 L.J.M.C. 17; (1876), 2 Exch. Div. 63. 30 Timarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.