Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 53
Hér neitar Alþjóðadómstóllinn eindregið að viðurkenna, að venjuregla, sem meirihluti ríkja fylgdi og taldi gild- andi réttarreglu um hið umdeilda atriði, hefði öðlazt gildi tvimælalausrar venjureglu á sviði þjóðaréttarins. Þessi niðurstaða dómstólsins gefur tilefni til þess að ílniga, hver niðurstaðan liefði orðið, ef úrlausnarefnið fvrir dómstólnum liefði verið það, hvort 3 niílna reglan liefði öðlazt þá staðfestingu, sem almenn þjóðréttarregla, að öll önnur mörk landhelginnar væru ólögleg. Málsat- vik eru þar um margt svipuð úrlausnaratriði dóm- stólsins i máli Breta og Norðmanna. Þriggja mílna reglan naut fvlgis meirililuta rikja, jafnt og 10 mílna flóaregl- an og grunnlínureglan, en þó aldrei óskoraðs fylgis frem- ur en þær. Þegar litið er til hinna ströngu krafna, sem dómurinn setti fvrir þvi, að venja hafi öðlazt gildi ein- hlítrar þjóðréttarreglu, í máli Breta og Norðmanna, virð- ist einsýnt, að saga og framkvæmd 3 milna reglunnar uppfyllir ekki þau skilvrði, sem dómstóllinn hefur þar skráð. Prófessor Philip Jessup varpaði fram þeirri spurn- ingu, að lokinni Genfarráðstefnunni 1958, hvort Alþjóða- dómstóllinn myndi hafa talið, að meðferð mála á ráð- stefnunni hefði sýnt, að engin þjóðréttarregla, sem hind- andi gæti talizt, væri til um viðáttu landhelginnar, ef það álitaefni hefði komið fyrir hann — án þess að gefa svar við þeirri spurningu sinni.1) En Alþjóðadómstóll- inn tók ekki i máli Breta og Norðmanna, né nokkru öðru, sem hann hefur fjallað um, til úrlausnar hver víð- átta landhelginnar eigi að vera, og verða því allar get- gátur um hugsanlega niðurstöðu lians í því máli óraun- hæfar að svo komnu máli. Ljóst er þó af þessum kafla dómsins, að dómstóllinn er ófús til að viðurkenna, að algild þjóðréttarregla hafi skapazt samkvæmt venju, skorti sannanir um að öll ríki hafi fylgt venjunni og setur 1) American Journal of International Law, Vol. 52, 1958, bls. 732. Tíviarit lögfrœóinga 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.