Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Qupperneq 55
íbúðina skemur en fimm ár, svo sem fyrir væri mælt í hinu tilvitnaða lagaákvæði. Hins vegar hefði hann átt kjallaraíbúðina og notað hana sem einkaíbúð í meira en fimm ár og væri því eigi heimilt að reikna honum hagnað af sölunni til tekna. 1 dómi skirskotaði dómari til e.-liðs umræddrar 7. gr. laga nr. 6/1935 eins og henni var breytt með 2. gr. laga nr. 131 frá 1935. Taldi dómarinn þeirri staðhæfingu stefnda, að hann hafi ætlað umrædda kjallaraíbúð til eig- in nota, ekki hnekkt, og húsbyggingarstarfsemi hans á þeim tima á sliku byrjunarstigi, að hún hafi ekki getað kallazt atvinnurekstur. Enn fremur benti dómarinn á það, að stefndi hefði búið i íbúðinni um það bil fimm og hálft ár, enda sé eigi fullnægt því skilyrði e.-liðs 7. greinar til þess að ágóði af sölu kjallaraíbúðarinnar yrði talinn skatt- skyldur, að stefndi hafi keypt íbúðina, eða öðlast hana á annan hátt í þvi skyni að selja hana aftur með ágóða. Nið- urstaða málsins varð því sú, að sýknukrafa stefnda var tekin til greina, en málskostnaður féll niður. (Dómur Bþ. R. 4. maí 1957). Söluskattur. I máii sem byggingarfélagið A. höfðaði gegn rikis- sjóði voru málavextir þeir, að R. lagði á A. söluskatt af verkfræðistörfum, sem stefnandi vildi ekki sætta sig við að væru söluskattskyld. Eftir að stefnandi hafði kært málið án árangurs til yfirskattanefndar og síðan til rikis- skattanefndar greiddi hann söluskattinn með fyrirvara, og höfðaði siðan endurheimtumál þetta. Stefnandi lýsti um- ræddum störfum þannig, að þau væru aðallega fólgin í útreikningum, uppdráttum, fræðilegu mati á byggingar- aðferðum og þeim vandamálum yfirleytt, sem úrlausnar krefjast við byggingu hvers konar mannvirkja. Taldi hann störfin þess eðlis, að eigi sé heimild til að leggja á þau söluskatt, enda væru þau persónuleg, andleg störf sérfræðinga, er jafna mætti til starfsemi málflutn- Tímarit lögfræðina 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.