Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 65
g. Þorkell Gíslason var skipaður borgarfógeti 29. desember frá 1. janúar 1981. Aðrir umsækjendur voru: Júlíus Kr. Magnússon lögfræðingur og Ólafur Sigur- geirsson fulltrúi. 8. SAKADÓMUR í ÁVANA- OG FIKNIEFNAMÁLUM. a. Þórður Þórðarson lögfræðingur var skipaður fulltrúi við sakadóm í ávana- og fíkniefnum 8. febrúar 1979 frá 1. febrúar 1979. Auk Þórðar sótti Kjartan Gunnarsson lögfræðingur um stöðuna. 9. SIGLUFJÖRÐUR. a. Halldór Þ. Jónsson var skipaður bæjarfógeti á Siglufirði 31. júlí 1980. Auk Halldórs sóttu um embættið: Barði Þórhallsson bæjarfógeti, Erlingur Óskarsson fulltrúi, Finnbogi Alexandersson fulltrúi, Volter Antonsson hrl. 10. SNÆFELLSNES- OG HNAPPADALSSÝSLA. a. Ríkharður Másson var skipaður fulltrúi sýslumanns Snæfellss- og Hnappa- dalssýslu 30. mars 1979 frá og með 1. apríl 1979. 11. STRANDASÝSLUEMBÆTTI. a. Hjördís Björk Hákonardóttir var skipuð sýslumaður í Strandasýslu 8. nóvember 1979 frá 1. janúar 1980. Auk Hjördísar sóttu um embættið: Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir cand. jur., Hafþór Ingi Jónsson hdl., Páll Þorsteinsson deildarstjóri, Pétur Jónsson Kjerúlf hdl. og Ríkharður Másson fulltrúi. 12. ÞINGEYJARSÝSLUEMBÆTTI. a. Adolf Adolfsson lögfræðingur var skipaður fulltrúi bæjarfógetans á Húsa- vík og sýslumanns Þingeyjarsýslu 20. mars 1979 frá 1. apríl 1979. 13. LÖGREGLUSTJÓRAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. a. Signý Sen lögfræðingur var skipuð fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík 7. nóvember 1980 frá 1. nóvember 1980. Auk Signýjar sóttu um stöðuna Lúðvík Emil Kaaber hdl., Guðgeir lngólfur Friðjónsson lögfræðingur, Sveinbjörn Svein- björnsson lögfræðingur og Benedikt Sigurðsson lögfræðingur. 14. HÆSTIRÉTTUR. a. Sigurgeir Jónsson var skipaður hæstaréttardómari 9. júlí 1979 frá 1. ágúst 1979 að telja. Aðrir umsækjendur voru: Árni Grétar Finsson hæstaréttarlögmaður, Erlendur Björnsson sýslumaður og bæjarfógeti og Halldór Þorbjörnsson yfirsakadómari. RIT UM BÓTAÁBYRGÐ „Rederansvar for yrkesskader“ nefnist rit eftir Vilhjálm H. Vilhjálmsson hdl., er út kom í september 1980 í ritröðinni Marius, sem gefin er út af Sjö- rettsfondét. Er það sjóður tengdur Nordisk Institutt for Sjörett í Oslo. Rit Vilhjálms er 60 bls. Fram kemur, að það er hluti ritgerðar, sem hann samdi, er hann starfaði við sjóréttarstofnunina 1977-8. 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.