Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 53
frú Sigrún og Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, á móti gestunum af höfðings- skap og hlýju. — Lögfræðingafélag islands færir hinum góðu gestgjöfum, ráðuneyti og Reykjavíkurborg, einlægar þakkir. Á þriðja degi var farið í leiðangur að Gullfossi, Geysi og Þingvöllum [ ein- hverju bezta veðri í einmunatíð sumarsins. Leiðsögumaðurinn, Sigurður Líndal, veitti mönnum af sagnabrunni og gæddi þá ekki sízt lífsanda sögu hins forna Alþingis, er gengið var um Lögberg og Spöngina. Lögfræðingafélagið bauð gestunum að lokum til kvöldverðar í Valhöll. Þar þakkaði Guðmundur Vignir Jósefsson ánægjulega samveru, góð kynni og fróðleg og árnaði öllum góðrar heimferðar og heimkomu. íslendingar hafa ekki mikið lagt til mála í þessu samstarfi hinna norrænu lögfræðingasamtaka. Til þess ber það meðal annars, að starfsmenn hafa félög íslenzkra lögfræðinga enga á borð við þá norrænu, er bundizt hafa þessum samtökum. Engu að síður er okkur fengur að kynnum af stöðu og kjörum norrænna lögfræðinga og háskólamanna, og má sá fróðleikur að gagni koma, ef verkast vill. Þess er því að vænta, að Lögfræðingafélag íslands haldi tengslum sínum við þessi samtök og þá gjarnan með fulltingi Bandalags háskólamanna. Pétur Kr. Hafstein. 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.