Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 46
Fyrirlestrar: Erfðaréttur maka. Fluttur í Ríkisútvarpið 2. apríl 1978. — Löggjöf um börn og ábyrgð foreldra. Fluttur á ráðstefnu Kvenréttindafélags íslands um jafna foreldraábyrgð 23. febrúar 1980. Gunnar G. Schram: Ritstörf: The Development of Environmental Law in the North Countries. Neue Entwicklungen im Öffentlichen Recht. Stuttgart 1979 (Verlag W. Kohl- hammer), bls. 385-398. — Áhrif umhverfisverndarmanna á mótun opinberrar stefnu. Reykjavík 1979, 30 bls. (fjölr.). — Umhverfisréttur á Norðurlöndum. Tímarit lögfræðinga 29 (1979), bls. 105-125. — Deilan um Jan Mayen. Kröfur Norðmanna og réttur Islendinga. Tímarit lögfræðinga 29 (1979), bls. 212-216. — Forsetaveldi eða þingræðisstjórn? Alþýðublaðið 22. janúar 1980. Fyrirlestrar: Who owns the fish? Recent development in the Law of the Sea Conference. Fyrirlestur fluttur í boði Háskólans í Toronto í mars 1979. — The Common Heritage Principle and Ocean Resources. Fyrirlestur fluttur við St. Innis College, Torontoháskóla, í mars 1979. — lceland and the Law of the Sea. Fyrirlestur fluttur við Institute for Environmental Studies, Torontoháskóla, í mars 1979. — The Cyprus Problem in International Law. Fyrirlestur fluttur á alþjóðaráðstefnu um Kýpur (International Conference on Cyprus), sem fram fór í Nikosíu 30. apríl — 3. maí 1979. — ísland og réttarstaða Jan Mayen. Framsöguerindi á fundi í Orator, félagi laganema 25. október 1979. — Hefur að auki unnið að rannsóknum á umhverfisrétti og ýmsum þáttum stjórn- skipunar, þ. á m. kjördæmaskipunar og kosningafyrirkomulagi. Jónatan Þórmundsson: Ritstörf: Opinbert réttarfar, 1. hefti. 2. útgáfa aukin og endurbætt (63 bls.) — Líknardráp. Morgunblaðið (66) 16. maí 1979. — Skilgreiningarleikni. Morg- unblaðið (66) 7. júní 1979. — Hefur að auki unnið að áðurgreindum rannsóknarverkefnum: Opinbert réttarfar, 2. hefti. 2. útgáfa allmikið aukin og breytt (um 80 bls. auk registurs yfir heimildir, dóma og atriðisorð í 1. og 2. hefti). Kemur út fjölritað um miðjan mars 1980. — Opinbert réttarfar, 3. hefti. 1. útg. (um 60 bls. auk registurs) Fjallað um ákæruvaldið, réttarstöðu sakbornings og störf og réttarstöðu verjenda og réttargæslumanna. Ritinu er ætlað að koma út síðar á þessu ári. — Áfrarr) er unnið að ýmsum þáttum í refsirétti, einkum um viðurlög og auðgunarbrot, svo og í skattarétti. Páll Sigurðsson: Hefur síðastliðið ár unnið að ýmsum rannsóknum á sviði fjármunaréttar. Sigurður Líndal: Ritstörf: Vinna og verkföll. Hverjir mega vinna og hverjir ekki í löglega boðuðum verkföllum, sbr. 18. gr. I. nr. 80/1938. Úlfljótur, tímarit laganema 31 (1978), bls. 291-327. — Verkföll — verkbönn. Dagblaðið (5) 18. júní 1979. — Verkalýðshreyfing á villigötum. Dagblaðið (5) 2. júlí 1979. — Ný tegund lýðræðis handa nýrri tegund stjórnmálamanna. Dagblaðið (5) 16. júlí 1979. — Lífskjör og lýðræði daglegs lífs. Dagblaðið (5) 23. júlí 1979. — Utangátta hagfræðingur. Dagblaðið (5) 30. júlí 1979. — Einokunarherrar í verkalýðs- 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.