Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Page 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Page 46
Fyrirlestrar: Erfðaréttur maka. Fluttur í Ríkisútvarpið 2. apríl 1978. — Löggjöf um börn og ábyrgð foreldra. Fluttur á ráðstefnu Kvenréttindafélags íslands um jafna foreldraábyrgð 23. febrúar 1980. Gunnar G. Schram: Ritstörf: The Development of Environmental Law in the North Countries. Neue Entwicklungen im Öffentlichen Recht. Stuttgart 1979 (Verlag W. Kohl- hammer), bls. 385-398. — Áhrif umhverfisverndarmanna á mótun opinberrar stefnu. Reykjavík 1979, 30 bls. (fjölr.). — Umhverfisréttur á Norðurlöndum. Tímarit lögfræðinga 29 (1979), bls. 105-125. — Deilan um Jan Mayen. Kröfur Norðmanna og réttur Islendinga. Tímarit lögfræðinga 29 (1979), bls. 212-216. — Forsetaveldi eða þingræðisstjórn? Alþýðublaðið 22. janúar 1980. Fyrirlestrar: Who owns the fish? Recent development in the Law of the Sea Conference. Fyrirlestur fluttur í boði Háskólans í Toronto í mars 1979. — The Common Heritage Principle and Ocean Resources. Fyrirlestur fluttur við St. Innis College, Torontoháskóla, í mars 1979. — lceland and the Law of the Sea. Fyrirlestur fluttur við Institute for Environmental Studies, Torontoháskóla, í mars 1979. — The Cyprus Problem in International Law. Fyrirlestur fluttur á alþjóðaráðstefnu um Kýpur (International Conference on Cyprus), sem fram fór í Nikosíu 30. apríl — 3. maí 1979. — ísland og réttarstaða Jan Mayen. Framsöguerindi á fundi í Orator, félagi laganema 25. október 1979. — Hefur að auki unnið að rannsóknum á umhverfisrétti og ýmsum þáttum stjórn- skipunar, þ. á m. kjördæmaskipunar og kosningafyrirkomulagi. Jónatan Þórmundsson: Ritstörf: Opinbert réttarfar, 1. hefti. 2. útgáfa aukin og endurbætt (63 bls.) — Líknardráp. Morgunblaðið (66) 16. maí 1979. — Skilgreiningarleikni. Morg- unblaðið (66) 7. júní 1979. — Hefur að auki unnið að áðurgreindum rannsóknarverkefnum: Opinbert réttarfar, 2. hefti. 2. útgáfa allmikið aukin og breytt (um 80 bls. auk registurs yfir heimildir, dóma og atriðisorð í 1. og 2. hefti). Kemur út fjölritað um miðjan mars 1980. — Opinbert réttarfar, 3. hefti. 1. útg. (um 60 bls. auk registurs) Fjallað um ákæruvaldið, réttarstöðu sakbornings og störf og réttarstöðu verjenda og réttargæslumanna. Ritinu er ætlað að koma út síðar á þessu ári. — Áfrarr) er unnið að ýmsum þáttum í refsirétti, einkum um viðurlög og auðgunarbrot, svo og í skattarétti. Páll Sigurðsson: Hefur síðastliðið ár unnið að ýmsum rannsóknum á sviði fjármunaréttar. Sigurður Líndal: Ritstörf: Vinna og verkföll. Hverjir mega vinna og hverjir ekki í löglega boðuðum verkföllum, sbr. 18. gr. I. nr. 80/1938. Úlfljótur, tímarit laganema 31 (1978), bls. 291-327. — Verkföll — verkbönn. Dagblaðið (5) 18. júní 1979. — Verkalýðshreyfing á villigötum. Dagblaðið (5) 2. júlí 1979. — Ný tegund lýðræðis handa nýrri tegund stjórnmálamanna. Dagblaðið (5) 16. júlí 1979. — Lífskjör og lýðræði daglegs lífs. Dagblaðið (5) 23. júlí 1979. — Utangátta hagfræðingur. Dagblaðið (5) 30. júlí 1979. — Einokunarherrar í verkalýðs- 240

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.