Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 41
spurning hvort leyfa skuli myndatöku vegna þeirra truflunar, sem slíkt óhjákvæmilega veldur, sjá hér 3. mgr. 16. gr. opl., sem heimilar að banna slíkt en sambærilegt ákvæði er ekki í eml. 1 Danmörku mun þetta ekki leyft, sjá 31. gr. dönsku réttarfarslaganna. Samkvæmt engilsaxneskum rétti er þetta ekki leyft og svo mun víðar. Hitt dæmið höfum við í úrskurðarformi. Við upphaf aðilayfir- heyrslu í frægu máli út af ófrjósemisaðgerð var mættur blaðamaður einn áheyrenda. I þinghaldinu er bókað eitthvað á þessa leið: Dómarinn bendir á ákvæði 39. gr. eml. og bendir á, að fordæmi séu fyrir því, að ekki séu gefin upp í Hæstaréttardómum nöfn aðila í líkum málum og þessu. Hann spyr lögmann stefnanda sérstaklega að því, hver afstaða hans sé til þessa. Lögmaður stefnanda kveðst ekki skipta sér af því, hvort þinghald þetta verði lokað eða ekki. Lögmaður stefnda Ó. kveðst krefjast að þinghald þetta sé háð fyrir luktum dyrum og krefst úrskurðar um það atriði. Lögmaður stefnanda kveðst mótmæla þessari kröfu. Af hálfu stefnda eru þau rök færð fram fyrir kröfu hans að mál þetta sé viðkvæmt fyrir báða aðila, og sérstaklega, að opinber frá- sögn á þessu stigi málsins sé ekki tímabær, þar sem löngum sé svo, að blöðin birti frásagnir af málum, meðan þau eru til meðferðar, en síðan hafi enginn áhuga á að lesa niðurstöðu málsins. Sérstaklega bendir lögmaður á, að mál þetta varði starfsheiður hans umbjóðanda. Lögmaður hins stefnda S. bæjar kveðst láta þetta ágreiningsefni afskiptalaust. Lögmaður stefnanda kveðst vera á móti öllu pukri í dómsmálum og vilji því að blöðin skýri frá því á hvaða stigi sem er. Málið var tekið til úrskurðar og kvað dómarinn síðan upp svo- hljóðandi ú r s k u r ð : >>.... Málavextir eru þeir að stefnandi gekk í nóvember 1961 undir botn- langaskurð á Sjúkrahúsi S. kaupstaðar. Stefndi Ó. læknir framkvæmdi aðgerðina. Hann lýsir henni í bréfi dags. 16.5. 1972: „ ... var eftir töku botnlangans gerð dicisie tubarum bilat, bundið fyrir tuburnar og saumað yfir uterushernin á varanlegan hátt.“ Læknirinn kveðst hafa framkvæmt þessa síðarnefndu aðgerð sam- kvæmt eindregnum óskum aðstandenda og með hliðsjón af andlegri heilsu stúlkunnar. Hann framkvæmdi aðgerðina án þess að leyfi væri fengið, sbr. 5. gr. laga nr. 16/1938. Stefnandi heldur því fram að aðgerð þessi hafi verið gerð án vit- 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.