Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 58
hgl.). Er æskilegt að slíkt verði athugað hér á landi. Um refsisvið 261. gr. hgl. mætti þykja eðlilegt, að það yrði fært með breyttu orða- lagi til samræmis við dóma Hæstaréttar út af lögum 35/1977, þegar maður greiðir eldri skuld sína með tékka, sem ekki er innstæða fyrir, og yrði þá sagt, að slíkt varðaði ekki við þessa grein. IX. J. Um viðurlagakerfið má minna á það, sem að framan segir, um þörfina á því að meta, hvort ekki sé tímabært að afnema í ýmsum tilvikum lágmarksrefsingu, sem enn gætir talsvert í einstökum ákvæð- um hgl. Þá er þarflegt að hyggja að því, hvort ekki sé ráðlégt að lækka hámarksrefsimörk í ýmsum ákvæðum, sbr. t. d. sifskapar- og skírlífisbrot og auðgunarbrot. Hér koma til skoðunar auk almennra athugana á refsiþörf hinar nýju reglur um fyrningu, en fyrningar- frestur fyrir brot eins og auðgunarbrot verður of langur að mínu mati við núverandi háttu, þar sem miðað er oftast við hin almennu refsimörk, en eigi refsingu eins og hún hefði að líkindum orðið (in concreto). Benda má einnig á, að tilhneiging er hjá mönnum á síðari árum að rýmka um heimildir dómstóla til að beita fésektum við auðg- unarbrot, og er þarflegt að kanna það mál við endurskoðun á viður- lagaákvæðum XXVI. kafla hgl. Nauðsynléga þarf að endurskoða 256. gr. hgl. svo sem áður er vikið að. IX. K. Að því er varðar sérrefsilög er mikil þörf á að ljúka endur- skoðun refsimarkanna, en hér áður er gerð grein fyrir hinu mikla átaki í því efni með lögum 75/1982 og 10/1983, sbr. III. 7. hér að framan. Einnig er þörf að endurskoða og samræma ákvæði sér- refsilaga um eignarupptöku og réttindasviptingu og svo að sínu leyti um fyrningu. En hér þarf einnig að gera róttækt átak í refsihreins- un, ef svo má að orði komast, athugun á afnámi ýmissa refsiákvæða, sem gegna litlu hlutverki eða engu. Er það raunar þáttur í stærra viðfangsefni, sem er orðið mjög brýnt, sem sé allsherjar lagahreins- un, og vísast um það til ummæla minna í formála lagasafns 1973 og má raunar einnig benda á þörfina á hreinsun varðandi reglugerðir. X. SKRÁ UM LÖG, SEM BREYTA ALM. HGL. OG VIÐ HVERJUM GREINUM ÞAU HAGGI, GREIND I ALDURSRÖÐ 1) Lög 47/1941: 88. og 95. gr. Frv., Alþ.tíð. 1941, A, þskj. 15 2) Lög 36/1944: 85. gr. 3. mgr. Frv., Alþ.tíð. 1944, A, þskj. 259 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.