Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1984, Qupperneq 47

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1984, Qupperneq 47
Frá Lögfræðíngafélagi Islands SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 1982-1983 Flutt á aðalfundi 16. desember 1983 Stjórn félagsins á því starfsári, sem nú lýkur, var þannig skipuð: Arnljótur Björnsson, formaður, Guðrún Erlendsdóttir, varaformaður, Baldur Guðlaugs- son, Logi Guðbrandsson, Ólöf Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Tímarits lög- fræðinga, Valgeir Pálsson, gjaldkeri og Þorgeir Örlygsson, ritari. Stjórnin var kosin á aðalfundi hinn 16. desember 1982. Á árinu 1983 voru haldnir eftirtaldir fræðafundir: 1. 14. janúar. ,,The Supreme Court and Human Rights in the United States.“ Framsögumaður var Charles L. Black, Jr., prófessor við lagadeild Yale háskólans I Connecticut. Fundinn sátu 26 menn. 2. 31. janúar. „Endurskoðun samninga um nýtingu náttúruauðlinda.“ Fram- sögumaður var Ragnar Aðalsteinsson, hrl. Fundarmenn voru 41. 3. 23. febrúar. „Hugmyndir um lög og lagasetningu í Grágás." Framsögu- maður var Sigurður Líndal, prófessor. Fundarmenn voru 36. 4. 24. mars. „Takmarkanir á úrskurðarvaldi dómenda samkvæmt 60. gr. stjórnarskrárinnar." Framsögumaður var Eiríkur Tómasson, hdl. Á fund- inum voru 98. 5. 14. apríl. „Tfmabærar breytingar á norrænum vátryggingarsamningalög- um.“ Framsögumaður var Knut S. Selmer, prófessor við lagadeild Osló- arháskóla. Fundinn sóttu 51 maður. Hann var haldinn í samvinnu við Dómarafélag Islands og Lögmannafélag íslands. 6. 6. maf. „Miskabætur fyrir líkamstjón." Framsögumaður var Guðný Björnsdóttir, lögfræðingur Tryggingaeftirlitsins. Gerði hún grein fyrir helstu sjónarmiðum og niðurstöðum ritgerðar, sem birtist eftir hana í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti 1982. Fundarmenn voru 47. 7. 15. nóvember. „Kreppa í réttarfari." Framsögumaður var Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl. Á eftir framsöguræðu voru pallborðsumræður undir stjórn Þórs Vilhjálmssonar, hæstaréttardómara. Auk hans og framsögu- manns tóku þátt í pallborðsumræðunum þeir Gestur Jónsson, hrl., Hrafn Bragason, borgardómari og Magnús Thoroddsen, hæstaréttardómari. Fundinn sóttu 106 manns. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.