Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Qupperneq 5
t ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON Ólafur var elsti starfandi lögmaður landsins, er hann lést 26. apríl s.l. Hann var sonur sæmdarhjónanna Ingibjargar Kristjánsdóttur og Þorgríms Jónssonar, síðasta bónda I Laugar- nesi í Reykjavík, en fæddur var Ólafur að Lága- felli í Mosfellssveit, 18. október 1902. Það vekur góðar endurminningar að hugsa til Ólafs heitins. Hann var þeirrar gerðar, hlýr og mannlegur. Hann var meðalmaður á hæð og grannvaxinn með frekar mjóleitt andlit og góðleg augu með glettnisglampa. Ég minnist hans fyrst sem ungur drengur, á að giska 6—7 ára. Þegar faðir minn heitinn, ísleifur Árnason, fór í heimsókn til Ólafs á skrifstofu hans I Austurstræti 14. Þá gerði Ólafur það stundum að taka upp úr vasa sínum tónkvlsl og sló hann henni léttilega I höfuð mér og bar hana svo upp að eyra mér til þess að leyfa mér að heyra tóninn. Þetta smáatvik sýnir barngæsku hans. Það er sjaldan, sem innri maður kemur eins skýrt fram í verki og mér þykir hafa verið hjá Ólafi. Það er bæði í lögum hans og tónlistaráhuga, fram- kvæmdasemi og ást hans á náttúrunni, sem sjá má í landi því sem hann ræktaði við Álftavatnið fagra. í þessu speglast fegurðarskyn, listhneigð og góðmennska Ólafs. Kynni okkar Ólafs hófust aftur, þegar bekkjarbróðir minn, Agnar Gústafs- son, þá nýorðinn lögfræðingur, eins og undirritaður, gerðist fulltrúi hans. Kom ég þá oft á skrifstofuna og hitti Ólaf þá stundum I leiðinni. En við mættumst einnig nokkrum sinnum í réttarsalnum sem andstæðingar í mál- flutningi. Þar var Ólafur rólegur og rökvls og greinilega vel undirbúinn til að flytja mál sln. Það er og mál manna, að Ólafur hafi verið góður lögmaður og því kynntist ég, að hann var yfirvegaður og sanngjarn ( samningum og gaf sér tlma, en það er sjaldgæfur kostur. Ólafur hlaut réttindi hæstaréttalögmanns 17. april 1940. Þá var hann for- maður Tónlistarfélags Reykjavíkur, og einn af stofnendum þess var hann árið 1932 ásamt 11 ungum mönnum. Þar hefur hann fundið farveg fyrir tón- listaráhuga sinn, en list hans á því sviði kemur best fram í tónverkum hans, sem gefin voru út í nótnahefti í tilefni 85 ára afmælis hans, 18. október 1987. Ólafur var svo vinsamlegur að senda mér og konu minni eintak af þvl, en ég vonast til þess að verða einhvern tíma fær um að spila upp úr þvl. Ólafur kom einnig eftirminnilega við I samgöngumálum Reykjavlkur, þvl að árið 1931 stofnuðu hann og Pétur bróðir hans Strætisvagna Reykjavíkur. Þá 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.