Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1998, Síða 24

Ægir - 01.11.1998, Síða 24
Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Islands Gloppur, smugur og önnur þrætumæri heimshafanna Það er fyrst á þessari öld, sem farið er að líta á lögsögu ríkja yfir nærliggj- andi hafi út frá öðrum hagsmunum en hernaðarlegum. Á fyrri helmingi ald- arinnar tóku ýmis ríki Suður-Ameríku forystuna um að færa út lögsögu sína með einhliða yfirlýsingum, allt frá 12 að 200 mílum. Ekki reyndi þó á gildi þessara yfirlýsinga fyrr en eftir seinni heimsstyrjöldina, þegar sum ríkjanna fóru að beita flotavaldi til að hindra veiðar Bandaríkjamanna innan þess- ara yfirlýstu lögsögumarka. Margvíslegir hagsmunir toguðust á varðandi það hve lögsaga átti að vera víðtæk á hafinu. í upphafi sátu hern- aðarlegir hagsmunir í fyrirrúmi, eins og áður er sagt. En eftir því sem tækni og vísindum fleygði fram komu einnig til hagsmunir námavinnslu á hafs- Hafréttarsáttmálinn gerði einnig ráð fyrír að svæðanefndum yrði komið á fót til að setja reglur um veiðar á afmörkuðum hafsvceðum. Eftir stóð hins vegar spumingin um það, hver átti að framfylgja lögum og reglum á miðum sem voru utan 200 mílna. Þama veiddu flotar frá ýmsum þjóðríkjum, þar sem mismunandi reglur giltu um veiðarfxri og búnað skipa, veiðar á smáfiski, eftirlit og skráningu afla," segir Guðrún Pétursdóttir í grein sinni. lög að sjá hagsmunum sínum borgið með því að fá fram mismunandi þjóð- réttarlega lögsögu: þrönga hemaðar- lögsögu, nokkru víðtækari efnahags- lögsögu á hafinu, og allt að 200 mílna lögsögu fyrir hafsbotninn. Auðvitað var lítið rökrænt samhengi í þessu, til dæmis var lítið vit í því í miðju kalda stríðinu að sovésk „fiskiskip" gætu verið á sveimi innan um olíuborpalla óvinaþjóðanna. En það má líka spyrja að því hvort rökvísi sé sterkasta aflið - fyrri grein f Tm aldir var það stefna flotaveld- l»/ anna að heimshöfin væru ölhint opin. Lengst afvar sú breska regla rtkjandi í alþjóðarétti að einstök ríki gætu ekki kontið á eigin lögsögu er nœði lengra en þrjár mtlur undan ströndinni. Sagnir hertna að sú regla eigi upptök sín í langdrægni fall- byssna á þeint tímum þegar upphafs- menn alþjóðlegra réttarreglna tóku að fltuga hafréttarmál. Þriggja nrílna reglan kom líka í veg fyrir, að strand- ríki gætu lokað mikilvægustu sund- um ntilli heimshafa fyrir flotum sjó- veldanna. botni, einkum olíuvinnslu. Þáttaskil urðu með svokallaðri Truman-yfirlýs- ingu 1946, en með henni slógu Bandaríkin eign sinni á hafsbotninn 200 mílur út frá ströndinni. í þriðja lagi sóttu svo hagsmunir fiskveiði- þjóða fram, með kröfu um að sömu lög giltu um hafsbotninn og hafið yfir honum. Stórveldin reyndu í lengstu 24 scm

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.