Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1998, Page 44

Ægir - 01.11.1998, Page 44
lánsfé innlánsstofnana. Skuldir sjávar- útvegs við þessa aðila voru taldar um 103 milljarðar króna í árslok liðins árs. Höfðu þær hækkað um tæpa 11 millj- arða króna á milli ára sem er 10% raunaukning. Er raunaukning skulda sjávarútvegs við framangreinda aðila um 25% frá árinu 1990. Einn af kost- um núverandi fiskveiðistjórnunarkerf- is var talinn að ásamt því að vernda fiskistofna og stuðla að hagkvæmri nýtingu þeirra ykist hagræði innan greinarinnar og arðsemi þess fjár- magns sem bundið er í greininni. Þessu marki virðist enn ekki hafa verið náð þegar miðað er við aðföng og af- urðaverð á föstu verði m.a. vegna þess að afli ýmissa nytjafiska er enn nálægt sögulegu lágmarki. Eignir og skuldir Tafla 2 sýnir áætlaðar eignir og skuldir fyrirtækja í sjávarútvegi árin 1986- 1997. Hér er beitt ýmis konar mati eigna. Vátryggingarmat er notað á fiskiskip, þjóðarauðsmat á byggingar, vélar og tæki og bókfært mat á aðra eignaliði. Mat getur verið töluvert annað en markaðsvirði fjármuna þar sem bókhaldsreglur heimila oft aðrar aflskriftir en samsvara breytingum á markaðsvirði þeirra. Breyttar aðstæður á markaði geta einnig orðið til þess að eignir hækki í verði eða lækkað án þess að það komi fram í efnahags- reikningi fyrirtækis. Firmavirði sést yf- irleitt ekki í efnahagreikningi fyrir- tækja en firmavirði gefur til kynna hversu miklu meira fæst fyrir fyrirtæki á markaði en fengist með því að selja einstakar eignir þess sérstaklega. Skuldir sjávarútvegsins eru nú kottmar í utn 116 milljarða krótta Tafla 4 - Áætlaðar skuldir sjávarútvegs í júní árið 1998 í m Innlent Erlent Innlánsstofnanir: illj. króna Alls Eigin útlán 13.009 17.738 30.747 Endurlánað erlent lánsfé 0 34.591 34.591 Innlánsstofnanir alls 13.009 52.329 65.338 Beinar erlendar lántökur 0 Fjárfestingarlánasjóðir: 2.803 2.803 FBA 1.425 23.988 25.413 Byggðastofnun 1.692 2.503 4.195 Framkvæmdasjóður 20 7 27 Verslunarlánasjóður 0 710 710 Fjárfestingarlánasjóðir alls 3.137 Lánasjóðir ríkis: 27.208 30.345 Atvinnutryggingarsjóður 1.398 2.906 4.304 Lánasjóðir ríkis alls 1.398 2.906 4.304 Eignarleigur 711 878 1.589 Skuldir við lánkerfið alls 18.255 86.124 104.379 Skuldir utan lánakerfisins 0 0 25.000 Skuldir alls 18.255 86.124 129.379 Afskriftarreikningar 401 2446 2847 Hrein skuldastaða 17.854 83.678 126.532 90,00 80,00 70,00 60,00 50,00 40,00 30,00 20,00 10,00 0,00 Hér má sjá Itlutfallslega skiptingu lána bankakerfis, fjárfestingarlánasjóða og lánsjóða ríkis til sjávaríitvegs. 44 Mm

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.