Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 11

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 11
BtiNAÐARRIT 5 eru bornir eða uppaldir í sveitum þessa lands. Þetta sýnir hvað sveitaloftið er heilnæmt. Þó kynslóð eftir kynslóð hafi við þröngan kost að búa, þroskast hæfileikarnir, þá tækifæri býðst. Nokkur blöð eru sífelt að ala á stjettaríg, tala um að ein stjettin borgi meira en hin í ríkissjóð. En sjaldan er þess minst, hvað sje best fyrir þjóðarbúskapinn. Hvernig framþróun atvinnuveganna þurfi að vera, og hvað tryggast sje fyrir land og lýð á komandi tímum. Síðustu ár hafa sýnt oss, að hvert þaö þjóðfjelag, sem er minst upp á aðra komið, en sem mest sjálf- bjarga í atvinnumálum, er tryggast, og verður lítið vart við þær breytingar og misíellur, sem verða í um- heiminum. Land vort er kalt og hrjóstrugt, en það býður íbúum sínum fiest það, sem nauðsynlegt er til framíærslu lifs- ins. Matvörubú gæti verið hjer mikið og gott. Fiski- miðin eru sögð stór og góð. Veiði í ám og vötnum. Nægð af kjöti, mjólk og fitu, er hægt að framleiða, og garðávexti má rækta eftir þörfum. Til klæða og skæða, er nóg af ull og skinnum, og á hreinna og heilnæmara loftslagi mun vera leitun. í fám orðum sagt: Hjer eru möguleikar til að ala upp hrausta og þolgóða þjóð, ef gæði landsins eru notuð, og þau koma alþjóð að gagni. Sú var tíðin, að íslensku sveitaheimilin voru sem sjálfstæð ríki hvort um sig, þar sem bóndinn var ein- valdsherrann. Þessi heimili reyndu að vera sem mest sjálfbjarga, með fæði og klæði. Ef eigi var veiði, voru menn sendir til fiskiveranna, stundum á annað iands- horn. Nú eru tímarnir breyttir. Bændur hafa vart menn til hinna allra nauðsynlegustu bústarfa, allan ársins hring. Það er hætt að tæta. Mest af ullinni er sent til annara landa, óunnið. Eins er með skinnin. í stað þess kaup- um vjer föt og skæði frá útlöndum. Menn hvería frá sveitunum — þar er of þögult — og safnast í kaup-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.