Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 101

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 101
BÚNAÐARRIT 95 mundi sist hafa bætt útlitið. Þeir hefðu lengst af verið hnappsettir á hagleysu. Pað væri hinsvegar alkunna, og ekki orð á hafandi, að við dýralæknisskoðun, sem fram færi við útskipun, gætu leynst gallar á einhverjum hest- anna. Fyrir þá galla hefði jeg fúslega boðið fullar bætur, en áður hefði það þó æfinlega verið venja, að álíta dýralæknis-vot.toið frá íslandi fullgild. Jeg þverneitaði því að ganga að kröfum þeirra, og skildi þá með okkur. Eftir þetta fór jeg að reyna að koma hestunum fyrir, svo að jeg stæði ekki uppi í vandræðum, þegar farm- arnir kæmu, og tókst mjer það fyrir sanngiarna borgun- Skömmu seinna komu „Gullfoss“ og „ísland“ með samtals 1030 hesta, og neituðu kaupendur að veita þeim viðtöku. Jeg varð því að koma hestunum fyrir á þann hátt, sem jeg áður hafði ráð fyrir gert. „Botnía" var þá ennþá tept i Kaupmannahöfn, sökurn verkfallsins, og var því hjermeð lokið hestasendingum frá íslandi það árið, enda var enginn kostur skipa, hvað sem í boði var. Eftir að hestunum hafði verið komið fyrir, bjóst jeg við, að kaupendurnir mundu sjá sig um hönd og veita þeim viðtöku. En er sú von brást, tilkynti jeg þeim, að jeg veitti þeim frest um nokkurn tíma, til þess að taka á móti hestunum og borga þá, en að þeim fresti liðnum mundu hestarnir verða seldir á þeirra kostnað. Út af þessu kom maður nokkur, sem var nákominn kaupend- unum, á fund við mig, og umboðsmenn okkar, til þess að leitast við að koma samkomulagi á. Fór hann fram á, að við greiddum skaðabætur, þó ekki væri nema 100 000 kr.; en þá vildi hann lofa að sjá um, að þessir farmar yrðu borgaðir að fullu, og skyldi málið þar með útkljað. Jeg svaraði, að ekki gæti komið til mála, að verða við þeirri kröfu, enda gætum við ekki kannast við, að við hefðum rofið samninginn í neinni grein. Ennfremur gat jeg þess, að mjer væri kunnugt um, að íslenska stjórnin mundi aldrei ganga að slíkum afar- kostum, og mundu þvi dómstólarnir verða að skera úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.