Hlín - 01.01.1932, Síða 71

Hlín - 01.01.1932, Síða 71
69 HUn urinn mikill og hreinn. Þegar hún talaði við mig í fyrsta skifti, skildist mjer, að hún mundi lesa strax allar mínar hugrenningar og vita alt um mína hagi. Mest dáðist jeg að því, hve mikil, tíguleg rósemi og festa hvíldu yfir allri háttsemi og framltomu frúarinn- ar. Seinna skildist mjer, að það væri þessi þáttur lynd- iseinkenna hennar, sem olli því, hve sýnt henni var um það að stýra miklu búi, bæði utan húss og innan. Svo mikið traust hafði heimilisfólkið á bústjórn hennar og vitsmunum, að kæmi eitthvert vandamál fyrir, hvort sem það snerti einkamál þess eða heimilið, var strax leitað ráða hennar, með öruggri vissu um það, að þau mundu duga. Ef ráðsmönnum líkuðu ekki tillögur pró- fastsins, viðvíkjandi bústjórninni, báru þeir þær undir frúna, og kvað hún þá upp úrskurð, sem ekki varð á- frýjað, en allir aðiljar sættu sig við. Þegar bi-jefið kom frá föður mínum, hafði það að geyma þau úrslit um ágreining vi'starsamninganna, sem jeg hafði getið til við prófastinn, að alt var lagt á mitt vald um það, hvernig jeg snerist við þessu. Þá var jeg búinn að vera í Bjarnanesi um mánaðartíma. Mér hafði í raun og veru aldrei liðið betur, ekki einu sinni hjá foreldrum mínum. Fœðið var nægilegt, vinnan reglubundin og allir á heimilinu voru góðir við mig og alúðlegir. Þar að auki var heimilið mjög friðsamt. Þar heyrðust aldrei deilur. Aftur á móti virtist hvíla yfir því mikil glaðværð, sem þó var stilt í hóf. Spaugsyrði og glettin tilsvör flugu manna á milli. Kappræður um viðburði þátímans í stjórnmálum og einkalífi áttu sjer oft stað, en ávalt í mesta bróðerni. Tók prófasturi'nn oft þátt í þeim og frúin líka, og lögðu þá til fræðslu og leiðbeiningar. Prófasturinn var þá alþingismaður og lagði oftast eitthvað til málanna, þegar um.stjórnmál var rætt. Mesta ánægju vakti það, þegar prófasturinn og frúin rökræddu mál og voru sittá hvorri skoðun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.