Hlín - 01.01.1932, Side 139

Hlín - 01.01.1932, Side 139
lUín 157 skinn. (Uppskrift í Hlín fyrir nokkru eftir mann suður í Hrepp- um, sem litaði skinn til bókbands, barkarlitaði). — Ef haft er of mikið salt þegar álúnerað er, verða skinnin og' blaut, ef notað er of mikið álún, vilja skinnin hlaupa saman í hrukkur. (Sumir leggja skinnin í salta álúnsblöndu). Jónína. Fyrírsögn um að álúnera gæruslcinn. Skinnið tekið jafnskjótt og það er flegið, skafin vel úr því öll fita, salt borið í holdrosina, lagt saman eins og fyr segir, þannig að ullin liggi ekki inn að skinninu, iiggur svona nokkra daga, snúið daglega. Síðan er álúnið borið í og látið liggja nokkra daga, athugað, borið meira í, ef þurfa þykir, nuddað um. Skinnið þá tekið og þvegið vand- lega úr volgu sápu- eða sódavatni (mætti líklega nota keytu í fyrsta þvæli), skolað vel, hengt út og þurkað, en togað og teygt, bæði meðan það er að þorna og eftir að ullin er þur. Þórey. Að rota skinn. Taka skinnið helst volgt, vefja fast saman, vefja stykki utanum, iáta á hlýjan stað, helst fjós eða þ. 1., þá á að vera hægt að reyta ullina af eftir einn eða tvo daga. Legg' svo skinnin í sápuvatn til að álúnera. — Sumir nota keytu til að rota með, má það, ef varlega er farið að, ef skinnið liggur of lengi, vilja koma svartir blettir á það. — Heyrt hef jeg gamalt fólk tala um »að binda skinn á naut yfir nóttu«, þegar átti að rota skinn, losnaði þá ullin. Úr kattarskinnum, hundsskinnum, selskinnum og öðrum mjög feitum skinnum fer ekki þræsan nema þvegið sje úr kcytu, volgri, þarf að skafa afarvel úr alla fitu. Heyrt hef jeg nefnt að skafa holdrosina á þessum skinnum upp úr volgri ösku, eða nudda henni um. Jónina. Af Noeöurlandi er skrifað: Þú veist að litla kvenfjelagið okk- ar keypti spunavjel fyrir þrem árum og erum við búnar að borga hana og erum ekki lítið hreyknar af, því nú verður lík- lega ekki gott til fanga. — Við látum hana ganga á milli okkar og hvert heimili spinnur fyrir sig, samcina sig' stundum tveir eða þrír bæir, og jeg er viss um að meira er unnið úr ull fyrir bragðið. — Jeg kom upp vaðmáli í fyrra, og' er nú í vetur búin að sauma hversdagsbuxur úr því á alla mína pilta. Jeg hef prjónavjel, reyndar bara hringvjel, og prjóna alt fyrir mitt heimili, stórt og smátt, kem upp peysum og nærfötum á fólkið, að jeg ekki tali um plögg. — Mig langar til að segja þjer, góða mín, að á jólunum var alt heimilisfólkið á íslenskuni sauðskinnsskóm og í íslenskum sokkum. Það er slæm vinna að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.