Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 12

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 12
Næturhugsanir á Öræfonum — liaustið 1899. Félagi minn heíir sofnað skjótlega. Hann er lú- inn eftir tjallgöngurnar og lítinn svefn tvær undan- farnar nætur; sefur fast og' vært eins og eðlilegt er um hann, ungan og heilsuliraustan manninn. Fjárhópurinn liggur kyr í aðlialdinu og jórtrar með spekt. Hestarnir kroppa í ákafa; ég sé naum- ast til þeirra en heyri vel hvernig þeir bíta grasið og tyggja það. Þeir voru svangir vesalings gangnahest- arnir okkar. En ég get ekki soíið. Haustnótt! Alvarlega, blámöttiaða vinamín: Þú veldur því að ég er glaðvakandi. Þú vefur mig eins og annað í faðmi þínum. Þar líður mér vel, rósemin og kyrðin leiða anda minn á góða og friðsæla stigu. Þá vakna minningarnar; glaðar, ljörugar minn- ingar; angurl)líðar hugsanir frá æsku minni — frá löngu liðnum tímum. Ymislegar tilfinningar vakna í brjósti mínu. Draumkonan mín liin betri er nálæg nú; ég finn það glöggt, að svo er, því er mér svo skaplétt í kvöld. Ég á líka aðra draumkonu verri; lnin er grimni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.