Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 47

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 47
Sumargjöf. 43 ■ekki, að Unnur trúði líka allra beztu vinkonu sinni á þinginn fyrir þessu viðkvæma leyndarmáli og bað bana þegja yfir. Hún gerði það líka — næstum því; hún sagði að eins sinni allra beztu vinkonu frá því. En þjóð veit ef þrjár vita, og þarf ekki þrjár til. -— Þessi saga flaug þó að liún væri ekki af hvalreka. Jafnvel börnin töluðu um Hrút og Unni og hvers vegna þau hefðu skilið. En konurnar auðvitað mest. Það þurfti engan galdur til að sjá aðþarnaværu galdrar í leiknum, álög. Nú var rakinn æfiferill Hrúts fram að lijúskapnum. Hvar hafði hann orðið fyrir álögunum? Auðvitað erlendis, erlendis hafði fyr og siðar gerst margt sem síðarmeir kom óheppilega fram í íslenskum hjónaböndum. Hrútur hafði verið hirðmaður Haralds Gráfeldar, sonar Gunnhildar kon- ungamóður. En af Gunnhildi fóru margar sögur og sumar kitlandi. Nú bættist ein við þar sem kon- urnar sálu í dyngjunni yíir saumum sínum. Og getspekin í ástamálnm annara reisti sjer í fegursta reit íslenzkra bókmenta þann minnisvarða, sem hef- ur reynst óbrotgjarnari en eir. í marzm. H. P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.