Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 61

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 61
Sumargjöf 57 gefist kostur á þessu vali, því að lakast mætti að breyta inýrlendinu í smáragrund. Það er mikilvirki að breyta mýrlendinu í tún og má telja það fremst í flokki allra þeirra starfa, er miða til þjóðheilla á landi voru. IJað erskylda vor að byrja fyrir alvöru á þessu staríi og bæta fóstru vorri þannig það tjón, sem hún liefur beðið. Jeg byrjaði með því að tala urn allar sumar- gjafirnar, sem liún fóstra okkar hefur gefið börnum sínum og jeg enda með því að hvetja börnin til þess að gefa fóstrunni góða sumargjöf eða svo dýrmætan og góðan sumarbúning, sem oss er unnt að veita. Látum oss strengja þess heit, að vinna að því af öllum mætti að ldæða landið og liætta ekki fyr en fjöllin eru umgirt góðu gróðurlendi, þar sem tún, skógar og aldingarðar skiftast á. I3ar munu reisu- legir bæir standa í þjettum röðum og atorkumikill lýður skipa sér að vinnu. Fram með ströndunum þjóta hraðskreiðar gnoðir skipaðar hraustnm drengj- nni, er »færa varninginn heim« og flytja afurðir lands- *ns á heimsmarkaðinn. Þá liafa menn og tekið foss- nna í sína þjónuslu og eigi þarf þá að kvarta yfir nflskorti. I'egar svo langt er komið höfum vér sýnt að vjer elskum landið. Vjer höfum sýnt það í verki bæði með því að skrýða landið og verða sjálfir nð dugandi mönnum. Þá viknar fóstra okkar af gleði, hún vefur oss að sér og gleðitárin tindra í nugum hennar. Helgi Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.