Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 65

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 65
Sumargjöf 61 20. apr. 1872 hefir ákvæði um kosningu bæjarstjórn- ar, þau er enn gilda. Og tveim árum siðar kom stjórnarskráin. Hún ákvað að þjóðin í heild sinni skildi framvegis lúta þeim lögum einum, er samþikt væru af fulltrúum, sem hún kisi sjáll'. Að einn ,ráði og drotni — það er einveldi, það er einræði, það er ófrelsið á hæsta stígi. Að allir ráði jafnt þeim málnm, sem alla varð- ar — það er þjóðræði, það er stjórnfrelsi, það er undirstaða alls annars frelsis. En það er augljóst, að öll þjóðin getur ekki safnast saman til að ræða mál sín og ráða þeim til likta. Þess vegna lds hún sjer fulltrúa og felur þeim þetta starf, en þó ekki um langan tíma í senn, til þess að hún geti breitt um, liafnað þeim, er hafa brugðist vonum hennar, og kosið aðra í þeirra stað. Þannig neitir þjóðin stjórnfrelsisins og sama er um síslufjelög, bæjafjelög og sveitafjelög. Og þetta leiðir oss firir sjónir, livers virði kosn- ingarjetturinn er. Hver sá, er hefir kosningarjett, hann tekur þátt í stjórn landsmála, bæjamála, síslumála, sveiíamála; hann á hlut í stjórnfrelsi þjóðarinnar; hann er frjáls 'naður. Hver sá, er hefir ekki kosningarjett, hann ræð- ur engu neinstaðar; hann iná engan kjósa og enginn ]ná kjósa hann; hann á enga hlutdeild í stjórnfrelsi þjóðarinnar; hann er maður ófrjáls; hann er minni maður, undirmaður þeirra, sem hafa kosningarjett- mn og með honum völdin; og við megum ekki lá Þeim manni, þó að honum þiki stundum sem hann sje þræll þjóðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.