Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 18

Sumargjöf - 01.01.1907, Blaðsíða 18
14 prúða og týlirausta menn, sem lögðu líf og eignir í sölurnar; börðust fyrir frelsi, framförum og mann- réttindum samlanda sinna. Menn úr öllum álfum heimsins, af ýmsum kyn- flokkum; með breytilega liáttu og margvislegan á- trúnað þjóðanna sem fæddu þá. Ágætið sem þeir liöfðu og yfirburðina fram yfir fjöldann. Nú hvitna stráin fyrir bélu. Mér kemur í hug Þorgnýr lögmaður Svía, I3or- leifur spaki Hörða-Kárason, Þorleifur dóttursonur lians, ÚHljótur, Áskell goði, Hásteinn Atlason, Þorkell máni og Síðu-Hallur. Aldrei heíir mér verið jafnljóst mannvit þeirra og mannheill og á þessari stundu. Þjóðsæmdin sem krýnir höfuð öldunganna fornu. Réttdæmu djarflyndu heiðingjanna, sem létu lög- in ganga jatnt yfir konung og kotkarl, vin eður óvin, erlenda menn og samlenda. Fyrir hugsjónum mínum blasa við fornsögur vorar; Fornaldarsögur Norðurlanda, Noregs konunga- sögur og Islendingasögur. Einfaldleiki frásagnanna — einmitt snildin í honum —, hann knýr blóðið til þess, að renna örar í æðonum. Myndirnar, sem söguritarinn leiðir fyrir augu lesarans, eru með fám meistaralega gerðum dráttum festar í hugann; lifandi og hugsæar. Þessi dýrindis fjársjóður vor hefir löng- um veitt mér andlega og liolla gleði. Því skyldum vér ekki bera óhallt höfuðiðbænd- urnir, þótt fátækir séum og lítt lærðir, ef vér höfum lesið vel sögurnar, skilið þær og fest í huganum feg- urðina og listina sem í þeim er fólgin. Ef vér skilj- um tímann þá, kunnum að meta hann án þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.