Sumargjöf - 01.01.1907, Side 18

Sumargjöf - 01.01.1907, Side 18
14 prúða og týlirausta menn, sem lögðu líf og eignir í sölurnar; börðust fyrir frelsi, framförum og mann- réttindum samlanda sinna. Menn úr öllum álfum heimsins, af ýmsum kyn- flokkum; með breytilega liáttu og margvislegan á- trúnað þjóðanna sem fæddu þá. Ágætið sem þeir liöfðu og yfirburðina fram yfir fjöldann. Nú hvitna stráin fyrir bélu. Mér kemur í hug Þorgnýr lögmaður Svía, I3or- leifur spaki Hörða-Kárason, Þorleifur dóttursonur lians, ÚHljótur, Áskell goði, Hásteinn Atlason, Þorkell máni og Síðu-Hallur. Aldrei heíir mér verið jafnljóst mannvit þeirra og mannheill og á þessari stundu. Þjóðsæmdin sem krýnir höfuð öldunganna fornu. Réttdæmu djarflyndu heiðingjanna, sem létu lög- in ganga jatnt yfir konung og kotkarl, vin eður óvin, erlenda menn og samlenda. Fyrir hugsjónum mínum blasa við fornsögur vorar; Fornaldarsögur Norðurlanda, Noregs konunga- sögur og Islendingasögur. Einfaldleiki frásagnanna — einmitt snildin í honum —, hann knýr blóðið til þess, að renna örar í æðonum. Myndirnar, sem söguritarinn leiðir fyrir augu lesarans, eru með fám meistaralega gerðum dráttum festar í hugann; lifandi og hugsæar. Þessi dýrindis fjársjóður vor hefir löng- um veitt mér andlega og liolla gleði. Því skyldum vér ekki bera óhallt höfuðiðbænd- urnir, þótt fátækir séum og lítt lærðir, ef vér höfum lesið vel sögurnar, skilið þær og fest í huganum feg- urðina og listina sem í þeim er fólgin. Ef vér skilj- um tímann þá, kunnum að meta hann án þess að

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.