Sumargjöf - 01.01.1907, Page 47

Sumargjöf - 01.01.1907, Page 47
Sumargjöf. 43 ■ekki, að Unnur trúði líka allra beztu vinkonu sinni á þinginn fyrir þessu viðkvæma leyndarmáli og bað bana þegja yfir. Hún gerði það líka — næstum því; hún sagði að eins sinni allra beztu vinkonu frá því. En þjóð veit ef þrjár vita, og þarf ekki þrjár til. -— Þessi saga flaug þó að liún væri ekki af hvalreka. Jafnvel börnin töluðu um Hrút og Unni og hvers vegna þau hefðu skilið. En konurnar auðvitað mest. Það þurfti engan galdur til að sjá aðþarnaværu galdrar í leiknum, álög. Nú var rakinn æfiferill Hrúts fram að lijúskapnum. Hvar hafði hann orðið fyrir álögunum? Auðvitað erlendis, erlendis hafði fyr og siðar gerst margt sem síðarmeir kom óheppilega fram í íslenskum hjónaböndum. Hrútur hafði verið hirðmaður Haralds Gráfeldar, sonar Gunnhildar kon- ungamóður. En af Gunnhildi fóru margar sögur og sumar kitlandi. Nú bættist ein við þar sem kon- urnar sálu í dyngjunni yíir saumum sínum. Og getspekin í ástamálnm annara reisti sjer í fegursta reit íslenzkra bókmenta þann minnisvarða, sem hef- ur reynst óbrotgjarnari en eir. í marzm. H. P.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.