Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 79

Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 79
D VÖL 237 Úr „l*étur Oautur44 — — — Þann mann, sem á sitt eigið traust, hann eltir gæfan hvíldarlaust --------Kænska og flónska eru gallar í venslum. -----— Það tapast í virðing, sem vinnst í kynning. ---------En því meira fávit, sem hleypt er úr hlöðum, þvi hærri frumleiki i nið- urstöðum. ---------Á stefnum aðgreinist heimskan og spekin. --------Út og inn, það er eitt og samt; aftur og fram, það verður jafnt. Næsía hefíi Sögur ejtir Monteiro Lobato Ænker Larsen Anton Chekhov og marga fleiri LOBATO er einn af frœgustu nútímaskáld- 41 um Brazilíu, en bók- menntir Suður-Ameríku eru lítt kunnar hér á landi og þó mjög merki- legar. --------Svo lengi hafa forlögin lamið og maiið, að loks finnast aðrir, sem ég get barið. „Pétur Gautur", eftir stórskáldið Henrik Ibsen, er til í íslenzkri þýðingu eftir Ein- ar Benediktssonar. Ef þið hafið ekki lesið þetta merkilega leikrit, ættuð þið ekki að draga það lengur. háttar, eykur mjög á þessa hættu. Mjög er það algengt í skólum, að nemendur gjaldi jákvæði með þögninni, ef þeir eru spurðir, hvort þeir hafi skilið lexíuna, en geta svo á engan hátt gert grein fyrir efni hennar, ef þeir eru kvaddir til Þess augnabliki síðar. Sömu öflin eru þar að verki: Skyndilestur, hálfvakin athygli. Skynsemin fékk ekki tækifæri til þess að njóta sín. Þegar við lesum til þess að fá upplýsingar um eitthvað, þá leitum við að staðreyndunum. Þegar við lesum til þess að auka skilning okkar á einhverju, leitum við ekki einungis að staðreyndum heldur og að merkingu staðreyndanna. Ef höfundurinn hefir ekki skilið meira en lesandinn, eða, ef hann hefir ekki hirt um að útskýra mál sitt þannig, að til aukins fróðleiks megi verða, þá er skyndilestur réttmætur. En ef höfundurinn sér lengra en lesandinn og leitast við að veita af innsæi sínu, þá fer les- andinn illa að ráði sínu, ef hann ekki les verk hans á annan hátt en dagblöð og skemmtisögur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.