Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 35

Dvöl - 01.01.1948, Blaðsíða 35
t) V Ö L 33 — Hvernig er þar? — Voða fallegt. Þar er garður. Þar eru brekkur og lautir, hesthús, og lækur rétt hjá, og kindur og kýr . . . — En endur? — Alveg glás. — Og eru tré til þess að klifra í? — Þúsund. — En eru þar hestar? — Milljónir af hestum, — alveg eins stórum og þeim, sem Buck Jones á. — Og þá ætla ég að verða káboj! Þeir leiddust yfir þvert torgið í áttina til Buchanastrætis, þangað sem þeir áttu heima. Alla leiðina voru þeir að tala um hið dásam- lega, sólfagra ævintýraland, sem þeir ætluðu að láta verða úr Cowcadden, — tvö börn stórborg- arinnar, sem festu hug sinn viö eina stjörnu. Elías Mar þýddi. Himins eldur fölskvast fer, fram nú seldi völd sín dagur Hvað því veldur, að hann er undir kveldið svona fagur? Sál mín, þyrst í vorsins veig, var hér kysst af geislum þýðum, sá þó fyrst, er sólin hneig, sumarið, yzt á fjallahlíðum. Heiði trega ég horfins dags — húms á vegu stefna sporin — sérhvers þegar sólarlags sé ég fegurð ljóma á vorin. Tímans iða, ólgukvik, út til viðar stefnir breiða. Ekki er liðin augnablik unnt á sviðið fram að leiða. Jónas Tryggvason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.