Valsblaðið - 01.05.2001, Side 21

Valsblaðið - 01.05.2001, Side 21
6. flokkur sem tók þátt í Shellmótinu í Vestmannaeyjum 2001. Aftari röðfrá vinstri: Trausti Einarsson, Kristján Páll Guðmundsson, Einar Jóhann Geirsson, Gunnar Smári Eggertsson, Henrý Guðmundsson, Ásgeir Mogensen, Vignir Þór Þórhallsson, Kristján Nor- land, Zlatko Krickic, Tumi Snær Gíslason, Olafur Hrafn Björnsson, Sigurþór Einarsson, Axel Gunnarsson, Ásgeir Kristjánsson, Olafur Bjarki Bogason, Bergsteinn Gunnarsson, Jón Þór Kristjánsson, Jón Bragi Gíslason, Arnór Ýmir Guðjónsson og Sindri Snorrason. Fremri röð frá vinstri: Andri Þór Benediktsson, Orri Þór Jónsson, Atli Dagur Sigurðarson, Helgi Ragnar Jensson, Jó- hann Skúli Jónsson, Leroy Cipriati, Bjarki Brynjarsson, Hjalti Þór Vignisson, Magnús Már Þórsson, Atli Már Arnórsson, Helgi Brynjarsson, Kolbeinn Kárason, Arnar Sveinn Geirsson, Fitim Mourina, Kristján Hafþórsson, Björn Steinar Jóhannesson, Olafur Hjaltason og Friðrik Þór Pétursson. Fyrir framan sitja: Jóhannes S. Guðbjörnsson úr fararstjórn og Magnús Þór Jónsson þjálfari. baráttu deildarinnar en það var aldrei raunhæft. Vandamálið var að liðið skorti breidd og þoldi illa fráveru lykilmanna. Jakob Jónharðsson, vamarmaður, meidd- ist illa snemma sumars og lék ekki meira með, Kristinn Lár. meiddist einnig og missti úr marga leiki, Sigurður Sæberg sem lék mjög vel, þurfti að fara til Bandaríkjanna um miðjan ágúst til að sinna sínu námi og svo var Dean Holden, lánsmaðurinn frá Bolton, ekki eins lengi í herbúðum Vals og vonir stóðu til. Samt var leikmannahópur Vals nægilega góður til að eiga að geta náð úr 8 leikjum þeim 4-5 stigum sem þurfti til að halda sæti í deildinni. Það tókst ekki, þrátt fyrir góða frammistöðu í mörgum leikjum, sem sumir töpuðust óverðskuldað, svo sem gegn ÍA á Akranesi og FH á Hlíðarenda. Þá er ótalinn heimaleikur gegn ÍBV sem tapaðist 1 -2 í versta veðri sem leikið hef- ur verið í að Hlíðarenda. Bæði mörk ÍBV komu vegna mistaka dómara, en það er ekkert einsdæmi. Leikmenn verða að temja sér að koma liði sínu ekki í þá stöðu að mistök dómara skipti sköpum í leikjum. Valur var einu sinni í fallsæti Símadeildarinnar 2001, eftir síðasta leik- inn gegn Breiðabliki 22. september. Olýsanleg vonbrigði en staðreynd engu að síður. Valur lék gegn Haukum í 32ja liða úr- slitum Coca Cola bikarsins, vann 2-1 og mætti Fram í 16 liða úrslitum. Sá leikur fór fram að Hlíðarenda og tapaðist 2-3. Leikmenn í landsliði Valur átti þrjá leikmenn í U-21 ára lands- liði íslands, Hjörvar Hafliðason, Matthí- as Guðmundsson og Ármann Smára Bjömsson. Aðrir bönkuðu fast á dymar, einkum Sigurður Sæberg Þorsteinsson og Bjami Ólafur Eiríksson, en nám Sigga við bandarískan háskóla kemur í veg fyrir að hann eigi mikla möguleika í landslið meðan á því stendur. Leikmenn ársins Stjóm knattspymudeildar Vals, meistara- flokksráð og þjálfarar völdu leikmenn ársins: Besti ungi leikmaðurinn 2001: Bjarni Olafur Eiríksson og Elvar Guðjónsson. Besti leikmaður Vals 2001: Hjalti Þór Vignisson Á tímamótum Þótt það hafi verið mikið áfall að ná ekki að halda sæti í efstu deild íslenskrar knattspyrnu má alls ekki leggja árar í bát. Nokkrir ungir og efnilegir leikmenn fengu eldskím sína í meistaraflokki í slag sumarsins og sýndu að mikils má af þeim vænta í framtíðinni. Sumir segja að í fyrsta skipti síðan 1994, verði hægt að byggja ofan á það lið sem fyrir er og búa til sterkt, samhent lið sem getur gert góða hluti í náinni framtíð. Samningar Ejub Purisevic þjálfara og Magna Blön- dal Péturssonar aðstoðarþjálfara runnu út í lok tímabils og er þeim hér með þökk- uð góð störf fyrir félagið. í framhaldinu var ákveðið að leita til Þorláks Ámason- ar, sem hafði náð mjög góðum árangri sem þjálfari 3. og 2. flokk Vals á árunum 1995-97 og síðan í þrjú ár sem þjálfari 2. flokks IA og yfirþjálfari yngri flokka. Þorlákur tók tímabundið við meistara- flokksliði Vals sumarið 1997 og starfaði einnig um tíma sem íþróttafulltrúi á skrifstofu Vals. Hann er því öllum hnút- um kunnugur að Hlíðarenda, veit að hverju hann gengur og ráðning hans hef- ur mælst mjög vel fyrir meðal Vals- manna. Er langt síðan önnur eins sátt hefur ríkt um ráðningu þjálfara meistara- flokks karla. Strax að lokinni ráðningu Þorláks var haft samband við nokkra unga Valsmenn sem leikið höfðu í 1-2 ár með öðrum félögum. Allir þeir sem haft var samband við sýndu mikinn áhuga á að koma aftur. á Hlíðarenda og hafa þeir verið að skila sér heim á síðustu vikum. Það er því ítrekað að þótt áfallið 22. sept. 2001 hafi verið mikið og þungbært, þá er framtíðin björt að Hlíðarenda. 2001 Valsblaðið 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.