Skutull

Árgangur

Skutull - 18.04.1969, Blaðsíða 3

Skutull - 18.04.1969, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 r I mörg horn að líta Bæjarfélögin hafa sannar- lega í mörg hom að lita. Þau þurfa mörgum og ólíkum verk efnum að sinna. Ríkisvaldið hefir skuldbundið þau til að leggja fram tiitekin framlög vegna ýmissa málaflokka. Þá þurfa þau að halda uppi á- kveðinni þjónustu og starf- semi, skólum, löggæzlu, bruna vömum, heilbrigðisjónustu o.fl. Þá eru gerðar til þeirra sívaxandi kröfur frá félaga- samtökum og stofnunum um framlög og styrki til alls kon ar starfsemi, sem að sjálf- sögðu er hin. mikilvægasta í augum umsækjenda. En ailt það mikla fjármagn, sem bæjarfélögin þurfa að láta af hendi í þessum efnum, er. Launagreiðslur bæjarsjóðs: að sjálfsögðu sótt beint í vasa borgaranna. En þá er oft annað hljóð í strokknum þegar kemur að skuldadög- um útsvara og/eða aðstöðu- gjalda, en þegar bornar voru fram óskir og kröfur um framlög til þessa eða hins. En það er önnur saga. Lesendum sínum til fróð- leiks birtir Skutull eftirfar- andi upplýsingar úr fjárhags- áætlun Bæjarsjóðs Isafjarðar og stofnana bæjarins fyrir árið 1969, sem sýna glögglega þær óhjákvæmilegu launa- greiðslur og lögboðin framlög, sem ísafjörður þarf að standa undir, og er þó langt frá því að um tæmandi upptalningu sé að ræða. Laun í skrifstofu bæjarstjóra ......... Kr. 1.540.000,00 Lóðaskrárritari og byggingarfuiltrúi — 113.000,00 Dyravarzla og ræsting í bamaskóla .. — 320.000,00 Dyravarzla og ræsting í gagnfræðask. — 211.000,00 Dyravarzla og ræsting í iðnskóla .... — 25.000,00 Laun í Bókasafni Isafjarðar ............. — 350.000,00 Laun v/ræstunar í Bókasafni Isafj. — 35.000,00 Helmingur launakostn. við löggæzlu — 800.000,00 Laun í Elliheimili Isafjarðar ........... — 855.000,00 Laun heilbrigðisfulltrúa ................ — 27.000,00 Laun v/sorphreinsunar, ákvæðisvinna — 600.000,00 Laun v/sorphreinsunar, umsjón o.fl. — 150.000,00 Laun v/hafnarsalemis .................... — 42.000,00 Laun v/heilsuvemdarstöðvar .............. — 112.000,00 Laun Ijósmóður .......................... — 100.000,00 Laun í Sundhöll Isafjarðar .............. — 566.000,00 Laun í Iþróttahúsi Isafjarðar ........... — 195.000,00 Laun fyrir gæzlu á leikvelli ............ — 50.000,00 Laun bæjarverkstjóra .................... — 290.000,00 Laun bmnavarðar ......................... — 202.000,00 Laun annarra slökkviliðsmanna .... — 174.000,00 Alls krónur 6.757.000,00 Auk þess þarf bæjarsjóður að greiða samkv. ákvæðum gildandi kjarasamninga varð- andi sjúkrasjóði, orlofssjóði, lífeyrissjóði, veikindadaga, á- byrgðargreiðslna o.fl. a.rn.k. kr. 435.000,00 Það skal fram tekið, að ríkissjóður greiðir isvo til öli laun allra kennara ísfirzku skólanna. Aukakennslu greið' ir bæjarsjóður til kennaranna mánaðarlega, en ríkissjóður endurgreiðir bæjarsjóði þær upphæðir innan skamms. Laimagreiðslur Hafnarsjóðs: Laun fjögurra starfsmanna .......... Greitt í lífeyrissjóð ............. Slysa- og atvinnuleysistrygging . Ábyrgðartrygging og launaskattur Laun v/verkamannaskýlis ........... Kr. 990.000,00 50.000,00 25.000,00 26.000,00 62.000,00 að unnt verði að ráða lækna- kandidat um lengri tíma en verið hefur undan farin ár. Launagreiðslur V atnsveituxmar: Laun vatnsveitustjóra em kr. 113.000,00. Vatnsveitu- stjóri, sem gegnir einnig starfi byggingafulltrúa, tekur hálf laun hjá hvoru fyrir- tækinu. Launagreiðslur Áhaldahússins: Laun áhaldavarðar kr. 250 þúsund. Launaskattur, veik- indagreiðslur o.fl. kr. 42.000. Hér að framan hefur verið gerð nokkur grein fyrir þeim föstu launagreiðslum, sem stofnanir Isafjarðarkaupstað- ar verða að standa undir, ef bæjarfélagið á að vera fært um að halda uppi þeirri starfsemi og þjónustu við borgarana, sem nauðsynleg er talin í nútíma þjóðfélagi. Eins og yfirlitið ber með sér, er hér svo til eingöngu um að ræða fastráðna starfs- menn, sem ekki verður kom- izt hjá að hafa í þjónustu bæjarfélagsins, en þessi starf- semi kostar peninga, og það þarf fólk að gera sér ljóst. Auk framangreindra fast- ráðinna starfsmanna hefur bæjarfélagið í þjónustu sinni marga aðra starfsmenn, svo sem verkamenn og sérhæfða menn, sem stjórna vinnuvél- um bæjarins o.fl. Ennfremur er það allfjöl- mennur hópur manna í bæn- um, bæði faglærðra og ófag- lærðra, sem allan ársins hring vinna fjölþætt störf á vegum hinna ýmsu bæjar- stofnana, og er sú vinna vissulega mikilvægur og ó- missandi þáttur í tekjuöflun og atvinnuöryggi viðkomandi einstaklinga og félaga. ÞiÓÐARFYRIRTÆKI ÁR í FARARBRODDI Fátt er nauðsynleííra fyrir þá þjóð, sem byggir eyland og vill vera sjálfstæð, en að eiga skip, til þess að flytja vörur að landinu og afurðir frá því. Reynslan hefur sýnt, að þegar íslendingar misstu skip sín, misstu þeir einnig sjálfstæði sitt. Góðar samgöngur eru lífæð framleiðslu og frjálsrar verzlunar. Eimskipafélagið er þjóðarfyrirtæki, hlutafé þess er um 41.500.000.00 krónur og hluthafar nálega 11.500 Þeir sem æskja þess að kaupa hlutabréf félagsins, góðfúslega snúi sér til aðalskrifstofunnar í Reykjavík eða umboðsmanna félagsins úti á landi. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS Til fermingargiafa: Ljósmyndavélar Kvikmyndavélar Sýningarvélar Filmur og flashtæki r Bókaverzlun Jónasar Tómassonar SlMI: 123 0G 205. — PÓSTHÓLF 123 —ISAFIRÐI hjt Alls krónur 1.153.000,00 Launagreiðslur Fjórðungssjúkraliússins: Laun lækna o.fl......................... Kr. 1.270.000,00 Laun hjúkrunarkvenna .................... — 1.765.000,00 Laun annars starfsfólks ................. — 2.600.000,00 Greidd aukavinna og vaktaálag .... — 795.000,00 Alls krónur 6.430.000,00 Auk þess greiðir sjúkra- húsið vegna slysa- og atvinnu leysistrygginganna kr. 90 þús og vegna mótframlags í líf- eyrissjóð og launaskatts kr. 140.000,00. Rétt er að taka fram, að inn í launum lækna eru m.a. talin laun röntgen-stúlku, einnig er með því reiknað, Nýtt skip... Framhald af 1. síðu fari á togveiðar strax og það er tilbúið til veiða. Með smíði þessa skips er náð merkum áfanga í iðn- aðarsögu ísafjarðar og er þess nú að vænta, að ráða- menn sjái til þess, að skipa- smíðastöðin standi ekki að- gerðarlaus. Blaðið vill að lokum óska eigendum og skipstjóra til hamingju með skipið og von- ar að heill og hamingja megi fylgja því og áhöfn þess og að iþað verði til farsældar heimabyggðinni, Súðavík. Frá vinstri: Jóhann R. Símonarson, skipstjóri, Börkur Ákason, Karlo Andersen, Marsellíus Bernharðsson.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.