Skutull

Árgangur

Skutull - 18.04.1969, Blaðsíða 6

Skutull - 18.04.1969, Blaðsíða 6
6 SKUTULL Aflinn í marz 1969 - Vfirlit Fiskifélags Islands Heita má. að sama veður- blíðan, sem var í febrúar, hafi haidizt allan marzmánuð. Góður afli var hjá togbátun- um allan mánuðinn og hjá línubátunum var yfirleitt góð- ur afli, einkanlega fyrri hluta mánaðarins,, en hjá netabát- unum var yfirleitt mjög treg- ur afli. 1 marz stunduðu 46 Vest- fjarðabátar bolfiskveiðar, 35 réru með línu, 8 með net og 3 með botnvörpu, en á sama tíma í fyrra réru 40 bátar með línu og 12 með net. Línu bátarnir voru nú mest á svæð inu frá Látraröst að Barða, og var uppistaðan í afla þeirra steinbítur, þegar kom fram á mánuðinn. Netabát- amir voru mest í Víkurálnum og út af Breiðafirði, en tog- bátamir vestan til við Barða- gmnnið og suður undir Víkur ál. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.477 lestir, og er heildar aflinn frá áramótum þá orð- inn 14.605 lestir. 1 fyrra var aflinn í marz 4.176 lestir og heildaraflinn frá áramótum 10.734 lestir. Aflahæstur togbátanna er Guðbjartur Kristján frá ísa- firði með 384,3 lestir, og er hann aflahæsti báturinn í mánuðinum. Af netabátunum er Vestri frá Patreksfirði afla hæstur með 251,2 lestir, en í fyrra var Helga Guðmunds- dóttir ,frá Patreksfirði afla- hæst með 258,2 lestir. Af línubátunum er Tálknfirðing- ur aflahæstur með 258,4 1. í 22 róðrum, en í fyrra var Sólrún frá Bolungavík afla' hæst línubáta með 194,3 lest ir í 10 róðrum. Guðbjartur Kristján er nú aflahæstur Vestfjarðabáta frá áramótum með 602,3 lestir, en d fyrra var Helga Guðmundsdóttir frá Patreksfirði aflahæst yfir sama timabil með 577,8 lest- ir. Aflinn í einstökum vestöðvum: L = Lestir R = Róðrar PATREKSFJÖRÐUR: Vestri n. Jón Þórðarson n. Dofri Brimnes Þrymur n. Látraröst n. Þorri n. L R 251,2 21 197,5 22 184,0 22 174,0 18 164,0 19 163,0 17 121,0 17 TALKNAFJÖRÐUR: Tálknfirðingur Tungufell n. Sæfari BILDUDALUR: Andri ÞINGEYRI: Sléttanes n. Framnes Fjölnir 258,4 22 134,9 16 24,1 1 146,8 18 194.1 14 132.1 14 127,3 20 FLATEYRI: Ásgeir Torfason 181,3 22 Sóley n. 175,1 13 Hinrik Guðmundsson 166,5 23 Bragi 117,1 17 SUÐUREYRI: Ólafur Friðbertsson 217,6 24 Friðbert Guðmundss. 192,4 22 Sif 190,4 23 Páll Jónsson 115,9 19 Stefnir 105,1 18 Draupnir 102,8 19 Vilborg 45,7 11 BOLUNGAVIK: Hugrún 206,5 24 Sólrún 199,6 25 Guðmundur Péturs 198,1 22 Einar Hálfdáns 174,0 21 Ásmundur 145,8 21 Bergrún 142,2 20 Stígandi 37,6 14 Sædís 15,8 12 HNIFSDALUR: Mímir 186,2 3 Guðrún Guðleifsd. Ásgeir Kristján ÍSAFJÖRÐUR: Guðbj. Kristján b. Júlíus Geirmunds. b. Guðbjörg b. Víkingur IH Hrönn Guðný Straumnes Gunnhildur Guðrún Jónsdóttir 173,9 4 125,6 18 384.3 5 320.1 4 280.4 4 171.5 23 157.1 20 147.2 21 135.8 20 125.6 21 118.9 3 SCÐAVÍK: Valur 147,5 18 Allar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk með haus. n = net, b = botnvarpa. Aflahæstu bátarnir 1. jan. til 31. marz 1969: 1. Guðbj. Kristján ísaf. b. 602.3 L 12 R 2. Vestri, Patreksfirði n. 487,2 L 43 R 3. Hugrún, Bolungavík 1. 477,5 L 59 R 4. Sléttanes, Þingeyri n. 471.9 L 30 R 5. Tálknfirðingur, Tálknaf. 1. 464.4 L 48 R 6. Sólrún, Bolungavík 1. 461,0 L 61 R 7. Víkingur III, ísafirði 1. 449.4 L 57 R 8. Ól. Friðbertss., Suður. 1. 448.9 L 56 R 9. Guðm. Péturs, Bol. 1. 441.4 L 55 R 10. Jón Þórðarson, Patr. n. 437.9 L 40 R Húseignin verksmiðjuhús í Mjósundum á Isafirði (áður eign Guðmundar & Jóhanns) er til sölu. Skrifleg tilboð sendist undirrituðum fyrir 24. apríl n.k. Landsbanki Islands Ctibúið á Isafirði. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Helga Finnbogasonar Tangagötu 24 lsafirði. Sérstaklega viljum við þakka lækni, hjúkrunar- konum og öðru starfsfólki Sjúkrahúss ísafjarðar fyrir frábæra hjúkrun. Böm, tengdabörn og barnabörn. tuoljsið I SKHTU iífTRYGGing er bezta 1 önn dagsins vill oft gleymast aö hugsa um framtíö eiginkonu og barna, ef fjölskyldufaöirinn fellur frá. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING hentar sérlega vel hér álandi,þar semverö- bólga hefur komiö í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga. Tryggingar- upphœöin og iögjaldið hœkkar árlega eftir vísitölu framfœrslukostnaöar. IÐGJALD er mjög lágt, t. d. greiöir 25 ára gamall maöur kr. 1.000.00 á ári fyrir líftryggingu aö upphœö kr. 248.000,00. Hringið strax í sima 38500 eSa i næsta umboSsmann og fáiS nánari upp- iýsingar um þessa hagkvæmu líftryggingu. IJGPTRYGGINGAFÉLA.GIÐ ANDVAKA ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500 ÍSAFIRÐI SlMI 4lé Fermingargjafir fyrir pilta og stúlkur: Reiðhjól, 3 gerðir Hár|þurrkur, 6 gerðir Myndavélar, margar gerðir Plötuspilarar, margar gerðir Ctvarpstæki, margar gerðir Segulbandstæki f. batterí Sjónaukar Veiðistengur og veiðiútbúnaður Ctilegubúnaður: Tjöld - Svefnpokar - Vindsængur o.fL Borðlampar, vegglampar og hinir vinsælu LUXOR 1001 Allíaf! mikið úrval af gjafavörum við öll tækifæri. Filmur í miklu úrvali Framköllun og kópiering á litfihnum og svart/hvítum filmum. i

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.