Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Síða 22

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Síða 22
22 Á meðfylgjandi mynd 1 má sjá yfirlit yfir umönnun annarra aðila en foreldra barns- ins, en spurt var hvernig reglulegri umönnun barnsins væri háttað þegar umönnunar foreldra, sem bjuggu á heimili barnsins, naut ekki við. Mynd 1– Hlut­fall barna fæddra 1997 í dagvist­ ut­an heimilis frá fæð­ingu t­il þriggja ára aldurs. Myndin sýnir að umönnun annarra en foreldra barnsins er mjög lítil fyrstu 6 mánuð- ina í lífi barnsins en eykst smám saman eftir það (n=890). Þegar umönnun foreldra sleppir er dagmóðir mest áberandi þar til barnið er tæplega tveggja ára en þá nær leikskólinn yfirhöndinni. Á yfirlitsmyndinni kemur einungis fram hlutfall barna sem eru hjá dagmæðrum á hverjum tíma. Það er hæst um 45% þegar börnin eru tæplega tveggja ára, en alls höfðu 90,9% barnanna sem könnunin náði til verið í gæslu hjá dag- móður áður en þau náðu þriggja ára aldri. afi og amma barnanna taka nokkurn þátt í umönnun barna eins og myndin sýnir. Hérlendis hafa einkum verið ræddar þrjár leiðir til að mæta þörfum foreldra fyrir stuðning frá því að fæðingarorlofi lýkur og þar til leikskólavistun fæst: Lenging fæð- ingarorlofs, aukin dagvistarþjónusta vegna yngri barna eða umönnunargreiðslur svip- aðar þeim í Noregi og Finnlandi. í upphafi tíunda áratugarins voru sett lög um leikskóla og í lok áratugarins ný lög um fæðingarorlof. Framboð á dagvist jókst og var í lok tímabilsins með því hæsta sem þekkist á Norðurlöndum. Hin nýju íslensku lög um fæðingarorlof hafa vakið mikla athygli fyrir það hversu vel þau tryggja þátt feðra í umönnun barna sinna. Því er óhætt að fullyrða að miklar breytingar hafi átt sér stað á íslenskri umönnunarstefnu á sl. 15 árum. Þær breytingar einkennast af auknum stuðningi ríkis við foreldra og auk- inni leikskólaþjónustu sveitarfélaga. Þró­Un og e inkenni í s­ lens­krar Um­önnUnars­tefnU 144–2004 80% 70% 60% 0% 40% 30% 20% 10% 0% H lu t­fa ll 1 2 3 4  6 7 8  10 11 12 13 14 1 16 17 18 1 20 21 22 23 24 2 26 27 28 2 30 31 32 33 34 3 36 Aldur barns foreldri ekki á lögheimili dagmamma leikskóli amma/afi aðrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.