Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Blaðsíða 65

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Blaðsíða 65
65 RAgnHIldUR bJARnAdÓTTIR af nemendum sem eiga við erfiðleika að stríða, ekki síst hegðunarvandkvæði. Gild- ismat og skoðanir koma víða fram. Lýsingar nemanna gefa til kynna að vandamálin eru hluti af stærra samhengi, eink- um því sem nemarnir hafa þegar lært um kennarahlutverkið, og ríkjandi viðmiðum um skólastarf. Persónulegur vanmáttur í mörgum svörum má greina persónulegan vanmátt. Slíkur vanmáttur virðist líka tengjast ríkjandi viðmiðum um skólastarf og einnig einkennum á nútímasamfélaginu. Margir nemarnir nefna að erfitt sé að mæta kröfum um „skóla fyrir alla“ og blandaða nemendahópa. í sumum tilvikum virðast slíkar kröfur leiða til hugleiðinga um upp- gjöf. Skólinn á að vera fyrir alla og geta sinnt þörfum sem flestra nemenda. Einstakl- ingsmiðuð kennsla. Mér finnst þetta flott markmið en mjög erfitt að ná þeim sem kennari. Með fáa stuðningsaðila virðist næstum ómögulegt að gera þetta … maður er bara einn einstaklingur sem ekki getur skipt sér. (Norskur kennaranemi). Samskipti við foreldra valda oft áhyggjum: að vita af nemanda sem líður illa í skólanum og heima. Það er vanmátturinn þegar það er ekkert sem þú getur gert nema útskýra fyrir foreldum hvernig ástandið er … (Norskur kennaranemi). Ég kvíði mest að kenna nýbúum og hafa samskipti við foreldra þeirra. Ég held að það krefjist mjög mikils af kennaranum og óttast að ég standist ekki þær kröfur. (íslenskur kennaranemi). Fleiri svör lýsa vanmætti nemans og tengjast oft stöðu og aðstæðum kennarans. Það er erfitt að fá engin viðbrögð við því „hvernig manni gengur, bæði þegar ég stend mig vel eða þegar mér mistekst,“ segir sænskur nemi. aðrir nefna auknar kröfur nemenda og foreldra og aukið frelsi nemenda. Það er „erfitt fyrir kennarann að uppfylla þessar kröfur samtímis því að honum er ætlað að ala nemendur upp“. Slík verkefni eru „mikið sálrænt álag“. Sum svörin lýsa því vel hversu flókið kennarahlutverkið er: að fá alla nemendur til að vera með og hafa áhuga á kennslunni. … Því það er bara svo óþægilegt að standa frammi fyrir 24 nemendum og finna að maður hefur ekki stjórn á kennslunni, manni finnst maður vera niðurlægður. Sumir kennarar hafa einhverja útgeislun og þá hlusta nemendurnir einfaldlega á þá. Er þetta eitthvað sem kennarinn getur lært, kemur þetta strax hjá þeim sem hafa hæfileikann? Eða verður maður bara að vinna með þetta? Ekki auðvelt!! (Færeyskur kennaranemi). Maður er upptekinn af „svarta sauðnum“ í bekknum. Hvernig á kennarinn að ráða við nemandann sem sífellt er á iði og gerir ekki eins og honum er sagt? Kennarinn hefur lítið eða ekkert vald yfir honum. Ef erfiði nemandinn vill bara vera með læti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.