Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Page 33

Morgunn - 01.12.1923, Page 33
MORCiDNN 159 ar séu á óleysanlegan og óskýranlegan liátt ofnir saman við atriði úr dagvitund og undirvitund miðilsinis og til- raunamannanna." Jakob Jób. Smári. Reynsla mín. Erindi flutt í S. R. F. í. 5. aprfl 1923. Eftir ísleif ]ónsson. Þa'ð1, sem eg ætla að tala nm, er reynsla mín á sviði dulrænna fyrirbrigða. Eg hefi reynt að flokka henni nokk- uð eftir efni; en svo að öðru leyti eftir aldri. Eg tek það strax fram, að fæst af því, sem eg segi hér, er mér hægt að vottfesta, mörgu af því þannig háttað, að erfitt er ;að gera það. Annað er það, að margt af því, sem eg segi frá, gerist á þeim tíma. er engum eða fáum datt í hwg að vottfesta slíkt. Eg verð því að' leggja það alveg á ykkar vaid, hvort þið leggið nokkuð upp úr því eðaekki. En eg mun reyna að skýra sem réttast og nákvæmast frá öllu, og eins og það hefir fyrir mig borið. Eg er fæddur árið 1885, — eg get þessa til þess að þið getið' séð, að það, sem eg segi ykkur frá, er fæst þannig til komið, að það gæti verið áhrif frá lestri eða umtali um sálræn eða spiritistisk efni. — Eg ólst upp hjá foreldrum mínum, sem voru trúhneigðir og góðir for- eldrar. Móðir mín kendd mér margar fagrar bænir, sem eg las, áður en ieg sofnaði, því að mér fanst alt af meiri ástæða til að lesa bænir á kvöldin en morgnana. Einu man eg eftir í sambandi við kvöldbænir mínar — að mér fanst eg aldrei njóta mín, nema eg fengi að hafa höndina á beru brjóstinu á föður mínum. Mér fanst eg við það ná
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.