Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 18

Morgunn - 01.12.1933, Side 18
144 MORGUNN 2. Eterlíkaminn. 3. Smágjörði líkaminn. 4. Himneski líkaminn eða ljósmyndin. Smágjörði líkaminn og himneski líkaminn heyra æðri sviðunum til og þeim má breyta mjög með hugar eða vilja- starfsemi. Tvífarinn eða sameiningar-líkaminn fylgir mann- inum í öllu hans jarðneska lífi. Hann er sambandsliður- inn milli heilans og hinna dýpri laga hugarins, og hefir margt mikilvægt að gera. Meðan maðurinn sefur, dvel- ur sálin í tvífaranum, og jarðneski líkaminn er þá endur- hlaðinn orku. Svo að menn hafa með réttu gert sér grein fyrir því, að svefninn er jafnvel enn mikilvægari en mat- ur og drykkur. Tvífarinn er ásýndum nákvæmlega eins og jarðneski líkaminn. Þeir eru samtengdir með tveim smágjörðum þráðum. Annar þeirra stendur í sambandi við þá taugafléttu, sem nefnd er sólar-plexus, en hinn við heil- ann. Þessir þræðir geta tognað mikið í svefni eða hálf- svefni. Þegar maðurinn fær hægt andlát, slitna þessir þræðir smám saman. Andlátið gerist, þegar þessar tvær helztu sambandslínur við heilann og sólar-plexus eru al- veg slitnar. Það er alkunn staðreynd, að lífið dvelur stundum i einstökum sellum líkamans, eftir að sálin er farin. — Læknarnir hafa ávalt furðað sig á þessu fyrirbrigði, en skýringin er einföld. Tvífarinn hangir enn við jarðneska iíkamann á sérstökum þráðum, sem enn hafa ekki slitnað. Sálin hefir engar þrautir í jarðneskum skilningi, þó að ferð hennar tef jist með þessum hætti. Hún kann að hafa raun af því að því leyti, að hún verður meira vör við um- hverfið utan um hinn jarðneska líkama. Hún fær mátt til að skynja vini sína og skyldmenni, sem kunna að vera hjá hinum útslitnu fötum. En venjulega losnar hún al- gjörlega við þau tök, er jörðin hefir haft á henni, innan einnar klukkustundar — eða fárra klukkustunda — eft- ir andlátið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.