Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Side 76

Morgunn - 01.12.1933, Side 76
202 MOEGUNN klæða sig til þess að fara á fundinn. Það er ástæða, sem hann gat tekið til greina, en það var ekki til neins að fara að reyna að telja honum trú um, að hann þyrfti nauðsynlega að fara niður í bryggjuhús til þess að finna þar stúlku. Hann hefði ekki gegnt þeirri fjarstæðu. En því miður erum við oft svo löt, að við hlýðum ekki svona kalli, eða að við látum aðrar ástæður trufla okkui’, svo að ekkert verður úr framkvæmdum. Um söguna um fiskinn er það að segja, að öllum er það kunnugt, að þá er menn liggja veikir og hafa óráð, verður þess oft vart, að sá, sem liggur, getur eins og ver- ið á tveim stöðum í einu, og að það, sem í fljótu bragði virðist vera tómt rugl og óráðshjal, er í raun og veru talað af meira viti en þeir geta haft, sem heilbrigðir eru. Það er því líkast, að við sótthitann losni sálin að miklu leyti við líkamann, eða að minsta kosti svo mikið, að hún hefir víðara og betra útsýni en áður, en er þó svo bundin líkamanum, að hún getur látið hann vita um það, sem hún sér eða heyrir. Væri þá ekki ástæða til að ætla, að jafnvel þó að við skiljum ekki það, sem veiki maðurinn talar um, þá geti samt verið, að hann sé að tala um efni, sem hafa eitthvað jafnfast á bak við sig, eins og óráðshjalið hafði, er J. M. talaði um Keflavíkur- fiskinn? Farðu á móti þeim. I fyrra sumar fórum við hjónin austur á Eyrarbakka og buðum konu Jóns M. með okkur ásamt fleirum kunn- ingjum. J. M. var í ferðalagi með öðrum þenna dag. Við gerðum ráð fyrir að koma heim kl. 11—12 um kvöldið. Kl. rúml. 11 er J. M. að koma heim úr sinni ferð. Hann er síðast einn í bílnum og er á leið heim. Þegar hann er rétt kominn að húsinu, segir hann að sé hvíslað að sér: „Þú ættir nú að bregða við, taka bílinn þinn og fara austur á móti þeim“. í augnablikinu er hann ákveðinn að gera þetta, en þegar hann kemur heim, er þar fyrir maður, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.