Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 106

Morgunn - 01.12.1933, Qupperneq 106
232 MORGUNN urn mann glatast“ .... og fleira nefnir hann. Og þetta er alveg satt; það er fyllilega nægileg röksemd. En hon- um verður ekki mikið fyrir að þurka út þessar röksemdiiv Hann þarf ekki til þess nema einn pennadrátt, ,,að vér erum að eins duft og aska .... það er mannsins hlutverk,. að hlusta á það, sem guð vill segja honum, en ekki að segja til, hvernig guð á að vera“. Með þessu lætur hann vera afgreiddar allar mótbárur móti eiÚfri útskúfun. Þær eru þaq* með úr sögunni. En það er að segja um þetta orðtæki „duft og aska“r að það getur þó að eins átt við líkamann. En maðurinn er einnig andi, og andinn er engin aska. Hann er sjálf- stæð vera, frjálsræði og skynsemi gæddur, skapaður í mynd guðs. Það hlýtur því meðal annars að vera hlutverk hans að hugsa og álykta skynsamlega, og siðferðilega séð, að gjöra engum rangt til, sízt af öllu sjálfum guði.. En þegar vér vitum nú, að guð er kærleikur, sem er al- máttugur og alsæll, hvernig er þá hægt með nokkurri ályktun að gjöra honum meira rangt til, en að halda að hann geti setið rólegur í sínum himni, eða hvernig á- standi, sem vér hugsum oss hann, með þá meðvitund, að líklega mikill meiri hluti (sb;r. margir eru kallaðir en fáir útvaldir) af mönnunum, þessari æðstu og göfugustu skepnu, sem hann sjálfur skapaði og allar ritningar votta. að hann elski, séu að engjast í kvölum um endalausa ei- lífð, sem er svo óumræðilega stór hugsun að enga hug- mynd er í rauninni hægt að gjöra sér um það. Það má víst segja, að ekki hefði verið til ónýtis á stað farið að skapa og ekki vantaði alvizkuna og almættið til að ná slíkum árangri! Eg skil ekki annað, en að hver maðu;r sjái nú orðið, þótt kirkjan hafi lengi haldið þessari kenn- ing, að hún er fjarstæða. Enginn jarðneskur dómari mundi komast í námunda við að dæma í slíka hegning fyrir hvað langan glæpaferil sem væri, hvað þá heldur hann, sem er kærleikur, og óhugsanlegt er, að nokkur hlutur, hvorki dauðinn né annað, geti sett kærleika hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.