Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 80
74 M O R G U N N Ég sendi henni óðara skilaboðin, en mér til nokkurrar undrunar fékk ég ekkert svar. Nokkru síðar kom til mín maður, sem ég þekkti ekki, hann sagði ekki til nafns síns en bað mig um fund. Þegar fundurinn var búinn, sagði hann mér, að hann væri faðir Páls og að bréfið til konu sinnar hefði algerlega sann- fært sig um sannindi spiritismans, þó hefði hann fram að því verið mjög mikið á móti spiritismanum enda þótt konan hans hefði sótt nokkra fyrirlestra hjá mér um það efni. Það kom nú upp úr kafinu, að skömmu áður en ég ákrifaði henni bréfið, með orðsendingu sonarins, hafði móðir Páls sent mjög dýran legstein til að láta reisa hann þar sem sonur hennar féll í heimsstyrjöldinni. Móðurinni hafði engin betri áletrun dottið í hug, til að setja á leg- steininn, en þessi orð: „There is no Death“, (það er eng- inn dauði til!) en hún hafði enga hugmynd um hvaðan þessi orð voru komin, fyrr en sonur hennar benti henni á að leita í kvæði Longfellows, sem áður er nefnt, en það- an eru þessi orð tekin. Ég hafði alls eklcert samband við foreldra Páls um það leyti, sem ég tók við þessari orð- sending frá honum, svo að mér sýnist það nokkuð örð- ugt, að skýra þetta með fjarhrifatilgátunni. öðru sinni stóð svo á, að ég hafði dvalið um stund á prestsetri einu í Cambridgeshire. Presturinn var ný- lega búinn að fá sér bifreið, og ætlaði að aka mér heim til mín, til London. Þegar við vorum á leiðinni, sá ég mann með bifreiðarstjóranum, sem sagði: „Ernest“. — Ég snéri mér að prestskonunni, sem var með okkur, og spurði hana hvort bifreiðarstjórinn héti Ernest. Hún sagði: ,,Ég veit það ekki, við erum vön að kalla hann Green“. Hún sagði manni sínum frá þessu, hvað ég hefði heyrt og séð, en hann sagði bifreiðarstjóranum aftur. Það kom þá í ljós, að hann hét ekki Ernest, en sagði, að lýsingin, sem ég hafði gefið, kæmi alveg heim við mág sinn, sem héti Ernest, en hann kvaðst ekki annað vita en að hann væri á lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.