Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 98

Morgunn - 01.06.1942, Blaðsíða 98
92 M O R G U N N astur til að vilja fallast á, aS slíkir hæfileikar byggju meS sér. Veikindi hans leiddu þá samt ótvírætt í ljós. f> endurminningum Sir Almery Fitzroy, er m. a. sagt frá andláti Hamdens lávarSar. Hann hafSi veriS meSvit- undarlaqs í fullar 48 klukkustundir. Ekkert benti til aS nein sjáanleg breyting væri í aSsigi. Tom, sonur hans, hafði setið við hvílu föður síns um hríð, en í samráði við móður sína ákvað hann að skreppa heim til miðdegis- verðar, en hún tók sæti hans við rúm sjúklingsins. Sonur hennar kvaðst koma aftur, svo fljótt, sem hann gæti. Stuttu eftir að sonur þeirra var farinn út, opnaði lávarð- urinn augun og var nú með fullri rænu. Hann spurði þá konu sína: „Hvernig líður honum Tom? “ „Honum Tom“, endurtók frúin undrandi. „Honum líður ágætlega, hann skrapp sem snöggvast heim til sín og kemur bráðum aftur“. „Nei, góða mín, honum líður ekki vel, hann er í alvarlegri hættu staddur“, svaraði hann dapur og alvar- legur í bragði. Meira fékk hann ekki mælt. Meðvit- undarleysið náði aftur tökum á honum og hann vaknaði ekki aftur til þessa lífs. Síðar kom í ljós, að Tom, sonur hans, hafði lent í alvarlegu ökuslysi á heimleiðinni. Eng- inn vafi leikur á því, að Hamden lávarður hefir haft fulla ástæðu til að ætla, að hann væri ekki neinum slík- um hæfileikum búinn. Síðustu jarðlífsaugnablik hans leiddu það samt óvefengjanlega í Ijós, að þeir leyndust í vitund hans. Ég var um hríð nákunnugur manni einum, sem var sannfærður um, að hann væri engum dulrænum hæfi- ’eikum búinn.Hann kvaðst harma það mjög, því að hann hafði hinn mesta áhuga fyrir rannsóknum dularfullra fyrirbrigða. Nokkru fyrir andlát hans fór að bera á því, að hann yrði stundum var við návist einhverra þeirra borgara annarra tilverusviða, sem vér að jafnaði ekki sjáum. Þegar þetta kom fyrir, gekk hann ævinlega úr skugga um ,það, að ekki hefði verið um jarðneska menn að ræða. Undir andlát hans fór meira að bera á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.