Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Qupperneq 88

Morgunn - 01.12.1939, Qupperneq 88
214 MORGUNN kölluð miðill og bý í húsi Einars Kvaran á Sólvöllum“. Ég sagði henni ekki nafn mitt. Hún kvaddi og lét tólið á. Þetta var allt rétt; ég var nýbúin að missa drenginn minn, Guð- mund, er datt af hestbaki. Hver getur skilið þá undrun, er yfir mig kom, að einhver inni í Reykjavík gat séð við hlið- ina á mér, drenginn minn, sem ég tregaði svo mjög. Ég fór að hugsa um þetta og tengdadóttur mína, sem heitir Sigríður, dreymdi sama dreng, og hann sagði: „Ég þarf svo mikið að tala við þig, Sigga“. Tengdadóttir mín fór því í bæinn og náði tali af þessum nýja miðli, sem var í húsi Kvarans. Drengurinn kom strax í samband, og að sögn hennar var það mjög áhrifamikið, ásamt fleiru, er til henn- ar sjálfrar kom. Nú langaði mig sjálfa að fara og ná tali af sömu konu, miðlinum. Ég bað því tengdadóttur mína að panta fund bara fyrir tvær, en við fórum fjórar; systir mín og dóttir hennar. Þegar við komum til miðilsins, tók stúlka á móti okkur. Hálfrökkur var í herberginu og allir gluggar þaktir með dökku. Miðillinn leit ekki upp og talaði ekkert orð við okkur. Það var eins og hún skipti sér ekk- ert af því hvort við værum tvær eða fjórar. Hún byrjaði að spila, þvínæst flutti hún stutta bæn. Síðan settist hún í miðilsstólinn og sambandið byrjaði á þessá leið: Hún byrjaði að lýsa konu, sem mér var ómögnlegt að kannast við. ,,Ég heiti Ólöf“, sagði konan. Hún talaði við mig mjög fögur orð og sagði: „Þú geymir fyrir mig, sömu- leiðis geymi ég fyrir þig“. Enn þá gat ég ekki áttað mig. Hún sagði: „f nótt skaltu fá að sjá mig. Ég kem til að sækja manninn; hann er ósköp veikur og þreyttur". Og einnig sagði hún mér hve nær hún mundi sækja hann. Systir mín fékk mjög miklar sannanir frá manni sínum og móður okkar, og hafði miðillinn ekki hugmynd um að hún væri systir mín, eða að hún ætti að vera þarna. Drengurinn minn kom í sambandið og þegar hann kom, þá hreyfðist • málmlúður, sem stóð þar á gólfinu, sömuleiðis heyrðu allir svolítið merki, eins og smellt væri hátt með fingrunum, og hafði hann þenna sið. Um nóttina dreymdi mig blá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.