Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 112

Morgunn - 01.12.1939, Side 112
238 MORGUNN anna hlýtur um síðir að sannfæra alla, hversu efagjarnir sem þeir eru. Að minni skoðun er sannur spiritismni hin mesta upp- götvun, sem nokkurn tíma hefir verið gjörð, og hann mun í ekki mjög fjarlægri framtíð breyta útliti heimsins og skapa það ástand, að miklu betra verður fyrir mennina að lifa. Dauðinn mun þá hafa misst völd og ráðandi verða friður og líf. í fyrsta hefti Morguns 1938 hafði fyrv. I aptuielding rjtstjóri, Einar H. Kvaran, skömmu fyrir andlat sitt, getið um, að i raði væn að geía út á næsta hausti bók eftir C. Drayton Thomas. Var rit- stjórinn nokkuð byrjaður á þýðingunni, en vegna fráfalls hans varð útkoma bókarinnar að frestast um sinn. En síðan hafa synir hans haldið áfram þýðingunni, fyrst Ragnar landkynnir, og eftir fráfall hans Einar E. Kvaran bankafulltrúi, sem lokið hefir við þýðinguna og er nú bók- in, þegar þetta er ritað, því nær fullprentuð og mun innan skamms koma á markað. Þetta eru, eins og ristjórinn sál. gat um, í rauninni tvær smábækur eftir höfundinn: „Beyond Lifes Sunset“ (Hand- an við aftanskin lífsins) og „In the Dawn beyond Death“ (I dögun eftir dauðann). En þar sem efnið í báðum er samkynja, eru þær gefnar út með þessu sameiginlega, heiti: „I aftureldingu annars lífs“. Þessarar bókar hefur, síðan ritstjórinn sál. gat um hana, verið beðið með óþreyju og margir hafa spurt um, hvað liði útkomu hennar. En henni mun þá verða því betur fagn- að, sem lengur hefir dregizt útkoma hennar, og — þó af eðlilegum ástæðum — miklu lengur en ætlað var. Enda er það víst, að enginn sem um þessi mál hugsar, og fær sér bókina, mun iðrast kaupanna. Höfundurinn er merkur prestur í Lundúnaborg og einn kunnasti og atkvæðamesti enskra sálarrannsóknamanna. Hann hefir ritað margar bækur og mikið kveðið að honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.