Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Síða 68

Morgunn - 01.12.1966, Síða 68
146 MORGUNN frændsemi á milli hennar og Stefáns frá Grjótnesi, er úti varð þar á heiðinni, því þeir voru albræður, séra Guðmundur afi hennar og Gunnar (Skíða-Gunnar) á Ærlæk, langafi Stefáns. Hólmfríður var kona bæði greind og minnug. Fer frásögn hennar af grasaferðinni hér á eftir, eins og hún sagði hana dóttur sinni Guðnýju Vilhjálmsdóttur á Lokastíg 7 í Reykjavik, en hún hefur góðfúslega leyft mér að birta hana hér: — Síðustu nóttina sem grasafólkið lá í tjaldinu, vaknar einn karlmannanna við það snemma nætur, að hann heyrir greini- lega fótatak utan við tjaldið. Var að heyra, að þar væru tveir menn á ferð og nálguðust óðum. Fer hann þegar á fætur og út úr tjaldinu til að hitta gesti þessa, en sér engan. örlítið hrímföl var á jörð, en engin spor eða merki sáust umhverfis tjaldið. Þegar hann kom inn, vaknaði fólkið í tjaldinu. Sagði hann frá, hvað fyrir hann hafði borið, og kvað skóhljóðið hafa verið svo þungt, að líkast hefði verið því, að gengið væri á graddfrosnum skóm. Var um þetta rætt um stund. En í því heyrist gengið á ný umhverfis tjaldið, og heyrðu allir það greinilega. Varð þetta til þess, að enginn sofnaði eftir þetta. Nóttin var albjört, og júnísólin bræddi fijótt næturfölið. Hefur klukkan sennilega ekki verið meira en fjögur eða fimm um morguninn, er fólkið yfirgaf tjaldið og dreifðist um heiðina í leit að f jallagrösunum. Ekki hafði Hólmfríður lengi gengið, er við henni blasti sýn, er hún síðan aldrei fékk gleymt. Skammt í burtu sér hún skíði og staf og hjá þeim liggja á bakinu tvo menn, hlið við hlið. Þóttist hún þegar vita, að þarna væri lík Stefáns frænda hennar og förunautar hans. Gerði hún fólkinu við- vart. Voru fötin á líkunum furðu lítið trosnuð, en höfuðföt- in þó svo fúin, að þau grotnuðu í sundur, þegar reynt var að leggja þau yfir andlit líkanna. Breiddu þá stúlkumar klúta sina yfir. Líkamir hinna ungu manna vom síðan fluttir að Hall- ormsstað og greftraðir þar hinn 3. júlí 1871. Senn er öld liðin, síðan atburðir þessir gjörðust. En sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.