Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 33

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 33
LÍFIÐ 29 arins. Við það versnuðu afkomuskilyrði sveitabú- skaparins. „Vinnukrafturinn“ hækkaði í verði og landbúnaðurinn gat ekki tekið á sig þá verðhækk- un, án þess að bíða hnekki. Landbúnaðinum stóð vá fyrir dyrum. Hnignun hans varð að afstýra. Sjávarútvegurinn bar góðan árangur. En þjóðin var enn ekki við því búin að leggja landbúnaðinn í rústir vegna fi§kiveiðanna. Eitthvað varð að gera honum til viðhalds eða við- reisnar. Og hvað var þá nær en það, að taka þar upp stefnu sjávarútvegsins: Að auka og bæta framleiðsluna og selja hana á erlendum markaði. Þetta var gert. Og það var viturlega gert. Lög- gjöfin fór ofan í vasa sjávarútvegsins, týndi þar upp eina miljónina eftir aðra og rétti að landbún- aðinum, til þess að gera honum kleift að koma fyrir sig nýjum framleiðsluaðferðum. Þetta bar merkilegan og glæsilegan árangur. Fólkinu fækkaði í sveitunum jafnt og þétt. En jafnhliða því tók sveitabúskapurinn framförum jafnt og þétt. Túnin eru sléttuð og stækkuð, engj- ar ræstar fram, áveitur skapa ný slægjulönd, bú- peningi fjölgar, vinnuvélar koma víða í stað hand- verkfæra, skilvindan stjakar við strokknum, girð- ingar eru gerðar um tún og haga, matjurtarækt vex, rjómabú og mjólkurvinsluverksmiðjur kom- ast á fót, kúakynið er bætt, svo meðal ársnyt kýr- innar hækkar úr 2000 lítrum upp í 2700 lítra. Og þó er enn margt ótalið. Það var aukin þekking og utanaðkomandi f jár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.