Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 83

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 83
LÍFIÐ 79 skýja. Þetta afrek vísindanna dreyfði skýjunum og kom í veg fyrir að feikna kornakrar eyðilegðust. Uppskerunni var borgið að því er virtist. Hann leit aftur út um gluggann. Kornið bylgjaði að vísu enn á akrinum. En sjá! Feikna haglstormur skall á. Á fáeinum augnablikum var allur akur- inn kolsvartur — ekki kornstöng eftir. Hann hafði verið að dreyma. Hann sá iður jarðarinnar opnast. Ymsar lagfæringar voru gerðar, er höfðu það í för með sér, að jarðskjálftar voru ekki framar til. — En næstum samstundis varð hann ein- kennilegrar bylgjuhreyfingar var. Hann hrökk við. Þetta var auðsæilega dálítill jarðskjálftakippur. Hann hafði verið að dreyma. Hann sá geysistórar athugunarstöðvar hreyfinga lofts, lagar og láðs. Það voru líka til feikna stórar og margbrotn- ar vélar til að stjórna þeim. Hvorki flóðöldur, fellibyljir, þrumuveður, snjóflóð, jarðskriður, eldgos né snjór voru framar til. Uppgufunin féll sem regn í afmældum skúrum, eða sem dögg, aftur til jarðar. — En hvað skeður svo! Snjórinn hlóðst niður í kringum hann. Hann vaknaði ónota- lega úr leiðslu yndislegra drauma. Það var tvísýnt, hvort hann bæri ekki beinin úti í þessum byl. Loks tókst honum þó að ná bygðu bóli. Hann hét því að láta sig ekki dreyma oftar. Hann las líffærafræði. Hann sá sérhverja smáögn líkamans gagnrannsakaða af orkumiklum geislum, er alt leiddu í ljós. 011 líkams- og sálarmein voru að fullu grædd og bætt. — En sjá! Smásveinn, er hann unni, dó skyndilega, umkringdur af læknum, og voru sumir þeirra sérfræðingar. Hið fyrra var »teoría“. Hið síðara staðreynd. Hann vissi, að hann hafði Verið að dreyma. Hann las þjóðhagsfræði. Hann sá einum og sérhverjum launað, eins og hann átti skilið. Allir voru ósérplægnir. Al- staðar var friður, nægtir, ástir og hamingja. Líf allra •nanna var alsæla. — En svo kom hinn óttalegi veruleiki! Heimsstyrjöld skall á alt i einu. Það var ógurlegt kvala- og' tára- og blóðbað, sem varaði í nokkur ár. Það skildi heiminn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.