Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 66

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 66
62 LIFIÐ móðir, bíða átekta, í stað þess að eyða tíma vor- um, sem oss veitir ekki af í baráttunni fyrir betri lífskjörum bræðra vorra, í árang-urslausum elt- ingaleik við ,,birtingar“ dulrænna fyrirbrigða, sem leiðir af sér glundroða, sem enginn botnar í. En jafnvel vísindalegt og pólitískt afturhald má ekki — enda er slíkt ekki unt — hrynja í rústir árangurslaust. Árangur allra rannsókna byggist á aðferðum. Auðkenni athugana felast í æfingum slíkra athugana. Efnishyggjan eys altaf nýjum krafti úr náttúr- unni, móðurskauti allrar tilveru. Þar á móti skýr- skotar hin hugsæja heimspeki til forgangsréttar meðvitundarinnar, og um leið er varpað fram hin- um svokölluðu hinstu spumingum: hvaðan, hvert, hversvegna? Vér erum orðnir lítillátari og látum oss nægja ófullkomna heimsmynd, sem virðist vera fullkomin, en hvílir á ósannanlegum forsend- um, eins og guðfræðin kennir, henni höfnum vér af vísindalegu hreinlæti. Að fella dóm er að setja reynslu í mótsagna- laust samband við allar þektar staðreyndir lífsins. Aðeins verður maður að gæta þess, hversu mjög dómarinn er sjálfur háður samfélaginu. Andstaða hins andlega og efnislega minkar dag frá degi. Það er einungis nauðsynlegt að safna þolinmóð- lega reynslu skref fyrir skref, í stað þess að setja upp gagnslausar fræðikenningar. Jafnvel íhaldssamir vísindamenn játa að úr- slitavaldið í vísindunum hafi að eins reynslan. — Þannig segir A. Kohlrausch í bók sinni „Líkamleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.