Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 65

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 65
LÍFIÐ 61 missa tök á rannsakandi viti hins andlega heil- brigða manns. Niðurstöður efnishyggjunnar grund- valla hið jákvæða tímabil mannkynssögunnar. Efnisvísindin ná meira og meira valdi yfir nátt- úruöflunum. Náttúran er almóðirin. En heimsspek- in (hin hugsæilega) leitar út fyrir varurðina og staðreyndir vísindanna, þykist kanna dýptir eðlis- ins með þrálátu fálmi eftir geranda allra hluta ásamt „hinni síðustu spurningu". Hún hörfar frá baráttu veruleikans inn í hljóða auðn hins skugga- lega dulrænis. Því er varpað fram í ræðu og riti, að tilgangur tilverunnar sé æðri og ofar allri var- urð, reynslu og þekkingu mannsandans, í beinum skilningi að minsta kosti. En vér erum nú loks, margir af oss, farnir að slá af kröfum vorum um „fullkomna" tilveru. Vér erum oss þess meðvitandi að allar fyrirframályktanir, snertandi óraskanleika heimsmyndarinnar, eins og trúarbrögð og sum heimspeki hefir haldið fram, snerta ekki kjarna málsins. Hinar ,,fullkomnu“ alheimsmyndir, sem dregnar hafa verið upp á ýmsum öldum, hafa farið og fara sömu leiðina. Eftir stendur jákvæð þekking. Skynjun og veruleiki eru það eitt, sem oss varðar. Hvaðan vér komum, hvert vér förum og til hvers vér séum — þessa spurningu viljum vér láta svara sér sjálfa á hinum (sennilega) langa þróunartíma mannkynins, að svo miklu leyti, sem henni lcann að verða svarað og siðferðisleg þörf krefur. Mótsetningar anda og efnis fara minkandi með bverjum degi. Vér eigum að eins að vera þolin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.