Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 64

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 64
60 LIFIÐ leysisins var hálofuð. ,,Láttu heiminn eiga sig, hann er einskis nýtur“. Þegar kristindómurinn var gerður að ríkistrúar- brögðum varð hann verkfæri í höndum drotnandi yfirstéttar til þess að hneppa alþýðuna í þrældóms- fjötra. „Hin kristna trú er hjátrú, er verndar hina auðugu frá að vera brytjaða niður á vígvöllum styrjaldanna”, sagði Napóleon. Hinn trúaði flýr á náðir vonar um æðra og betra líf eftir dauðann.. Hann tekur því ekki virkan þátt í baráttunni fyrir frelsi og framförum. Skoðun manna á veruleika og gildi hlutanna er engin tilviljun. Hún á rætur sínar í sögulegri þró- un. Tvíhyggjan, þar sem menn gera ákveðna að- greiningu anda og efnis, er þjóðfélagslegt fyrir- brigði. Viðskiftabaráttan hefir knúið hana fram. Veldissproti „andans“ er öryggi drotnaranna. Stritandi múgurinn er brennifórn auðvaldsins. Guð bauð að veröldin skyldi verða til. Hann setti hjól viðburðanna í hreyfingu. „Hann gerði fátækan og ríkan“. Og svo mörg fleiri eru þau orð. En öreig- inn verður að þjást og byggja traust sitt á sælu himnaríkis síðar meir. Hin „fullkomna“ heimspeki fer á gandreið eitt- hvað út í óveruleikann. Alls konar dul-,,speki- kerfi“ hafa verið fundin upp. Þess vegna hafa all- ar þjóðfélagsbyltingar sprottið út úr efnishyggj- unni. Líffræðin kennir þróun lífsins frá einfrymi til manns. Efni — og efni að eins — er undirstaða alls. En heimspekin reynir stundum að fara króka- stigu utan við efnið. 1 því liggur það, að hún er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.