Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 35

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 35
LÍFIÐ 31 þús. tn. upp í 36 þús. tn. Rófnarækt fer heldur aftur. Ltfluttar landbúnaSarafurSir. 1881—1890 1901 1910 1930 (meðaltal) Kr......... 1.675.000 1.864.000 3.445.000 6.100.000 Á 30 árum (1901—1930) eykst verðmæti útflutn- ings úr tæpum 2 milj. kr. upp í rúmar 6 milj. kr. (Út- flutn. 1930 er hér reiknaður í gullkrónum). Því fer fjarri, að þetta séu tæmandi skýrslur um framfarir landbúnaðarins. Miklu fremur má líta á þetta sem sýnishörn. Meðal þess sem ótalið er má nefna: Húsabætur (íbúðarhús, peningshús og hlöð- ur), samgöngubætur (vegi, brýr), varanlegar jarða- bætur, innbú o. fl. o. fl. Tímarnir breytast. Verklegar framfarir í þjóðarbúskapnum hefjast uieð vexti sjávarútvegsins, sem verður lyftistöng landbúnaðarins og mentamálanna og byggir borgir. Alt kapp er lagt á að afla sem mest, selja aflann á erlendum markaði og verja andvirðinu til kaupa á erlendum varningi. Stórhugurinn og framfarakepn- in vex langt upp yfir alla forsjá. Með vaxandi at- höfnum og velmegun vex lánstraust þjóðarinnar. Það lánstraust er notað óspart. Miljónir króna eru teknar að láni — tugir miljóna. Það ,er álitið borga sig. Og öllu er óhætt um framtíðina. Framleiðsla sjáVarútvegs ()g landbúnaðar borgar Jánin — seinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.