Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2011, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 12.05.2011, Qupperneq 33
GRENSÁSVEGI 10 108 Reykjavík www.rizzo.is 577-7000 Sérblað • fimmtudagur 12. maí 2011 • Kynning Rizzo pizzeria er matsölustaður þar sem hægt er að setjast inn, taka með eða fá sent heim að dyrum. Matseðillinn er fjölbreyttur og inniheldur ekki bara pizzur. „Eldbakaðar pizzur eru okkar sér- grein en í dag eru einnig grill og grænir réttir stækkandi hluti af rekstrinum,“ segir Sigfús Aðal- steinsson, framkvæmdastjóri veit- ingastaðarins og heimsendiþjónust- unnar Rizzo pizzeria. Rizzo pizzeria fagnar sjö ára starfsafmæli í ár en fyrsti staður- inn var opnaður í Hraunbæ árið 2004. Árið 2007 voru kvíarnar færðar út og tveir staðir opnaðir til viðbótar, í Bæjarlind og á Grensás- vegi, en árið 2009 keypti Bjarni Ásgeir Jónsson og fjölskylda hans stærstan hluta fyrirtækisins og rekur það í dag. Sigfús segir einvala starfslið eiga stærstan heiðurinn að vel- gengni fyrirtækisins gegnum árin en hátt í 60 manns starfa hjá Rizzo Pizzeria. Eins sé áhersla lögð á ís- lenskt hráefni sem geri gæfumun- inn. „Það hefur alltaf verið markmið okkar að selja hágæða vöru og ekki sakar að hana er hægt að gera að mestu úr íslensku hráefni,“ segir Sigfús. „Við notum til að mynda ís- lenska osta og íslenskt grænmeti í matargerðina og einungis það besta og ferskasta hverju sinni. Eins notum við íslenskt hráefni þegar kemur að öðrum þáttum í rekstri fyrirtækisins, allt frá kössunum utan um pizzurnar og til viðarins sem brennur í pizza ofninum. Þessi atriði gera þessa farsæld ad verk- um,“ segir Sigfús en fyrirtækið veltir hátt í fjögurhundruð milljón- um á ári. „Reksturinn hjá okkur er skuldlaus og hjá okkur vinna hátt í sextíu starfsmenn í ýmsum starfs- hlutföllum.“ Veitingastaðurinn Græni ris- inn var stofnaður af eigendum Rizzo pizzeria árið 2009 þar sem áhersla var lögð á heilsu samlegan og ferskan mat. Græni risinn var sameinaður undir nafni Rizzo pizzeria í lok ársins 2010 og bætt- ust þar með hollir réttir risans við matseðil Rizzo. „Á matseðlinum okkar eru ekki bara pizzur heldur er þar að finna grillrétti, hamborgara, vefjur og salöt, fisk og heilsupizzur, bakað- ar úr spelti, auk hinnar rómuðu eld- bökuðu Rizzo pizzu,“ segir Sigfús og bætir við að auk þess að geta borðað matinn á staðnum eða heima í sófa sé hægt að bjóða upp á Rizzo þegar gestum er boðið heim en Rizzo pizzeria rekur einnig veisluþjónustu fyrir hópa sem telja fleiri en 10. Til að kynna sér matseðilinn og veisluþjónustuna má fara inn á síð- una www.rizzo.is. Ekki bara pizzur á matseðli Sigfús Aðalsteinsson segir íslenskt hráefni gera gæfumuninn á Rizzo pizzeria. MYND/GVA ● OPNA VEITINGASTAÐ Á SPÁNI Rizzo mun opna veitingastað á Spáni um næstu mánaðamót í bænum Dona Pepa, rétt við Torrevieja. Þar verða eldbakaðar Rizzo-pizzur í hávegum hafðar, sem og heilsu- réttir, steikur og grillréttir. Eftir margar ferðir eigenda Rizzo á þessar slóðir fannst þeim tími til kominn ad kynna heimamönn- um og ferðalöngum matargerð Rizzo, sem og að veita Íslend- ingum aðgang að þessum sí- vinsæla matsölustað. ●RIZZO EXPRESS Rizzo ex- press var stofnað árið 2009 til að koma til móts við óskir við- skiptavina um hraða og ein- falda þjónustu. Heimsendingar voru teknar út og vörum fækk- að á matseðli en með því var hægt að lækka verð verulega og koma til móts við viðskiptavini. Breytingarnar voru gerðar fyrst í Bæjarlind og svo í Hraunbæ nokkrum mánuðum seinna. Á Rizzo express er notað sama hráefni og uppskriftir og á Rizzo pizzeria
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.