Íslendingur


Íslendingur - 25.06.1968, Side 10

Íslendingur - 25.06.1968, Side 10
AÐALFUNDUR ÚA: Aðalfundur Ctgerðarfélags Akureyringa hf. var haldinn ný- lega. Á sl. ari varð reksturs- halli um 4 miilj. kr., þegar af- skrifaðar höfðu verið um 3.6 millj. kr. Mestur varð hallinn á rekstri togaranna, en nú varð einnig nokkur halli á verkunar- stöðvunum, sem ekki liefur ver- ið um skeið. Heildarafli togaranna varð um 11.700 lestir, þar af landað heima um 9.000 lestum. Fram- leiðsla frystihússins varð 2.285 iestir freðfisks og önnur fram- leiðsla um 850 lestir. Skreiðar- verkun nam 155 lestum óverk- aður saltfiskur 112 lestum og verkaður 18 lestum. Úrgangur frá öllum vinnslugreinum, bræddur i Krossanesi, nam 4.500 lestum. Félagið greiddi I vinnulaun á árinu tæpar 54 millj. kr., 22.9 •millj. kr. til fóiks í landi, en 30.9 millj. til sjómanna. SKÓLAFÓLK Framh af bls. 12. 501 nemandi var í skólanum við upphaf skólaárs. Stúdents- prófi luku 122, 73 úr máladeild og 49 úr stærðfræðideild. Hæstru einkunn hlaut Alda Möller frá Siglufirði, I. ág 9,66, en hún var í stærðfræðideild. Minningarsjóður um Þórarinn Björnsson skólameistara nemur nú 450 þús. kr Almenna bóka- félagið hefur tilkynnt, að það gefi ‘skólanum allar útgáfubæk- ur sínai>hingað til og framvegis til minningar um Þórarinn. 25 ára og 10 ára stúdentar afhentu i samiéningu, sem gjöf til skól- ans, brjóstmynd af Þórarni, sem Ríkharður .Tónsson myndhöggv- ari gerði. Frá því að MA fékk réttindi til að útskrifa stúdenta, hefur hann útskrifað alls 1998. ÉG Á MÉR DRAUM. i HJARTAÐ í BORÐI. Almenna bókafélagið sendir þessa dagana frá sér nýja skáld- sögu eftir Agnar Þórðarson og nefnist hún Hjartað í borði. Þetta er þriðja sknldsaga höf- undarins, en hann hefur á síð- ari árum einkum lagt stund á leikritagerð eins og kunnugt er. Hafa þrjú af leikrtum hans ver- ið sýnd í Þjóðleikhúsinu og7 tvö önnur í Iðnó, og eru þá ótalin framhaldsleikrit og önnur styttri sem Ríkisútvarpið hefur flutt og öll hafa aflað höfundinum vin- sælda. Hjartað f borði er nútímasaga úr BÍeykjavík, áhrifamikl og sam in af ríkri hugkvæmni og kunn- áttu, en stíllinn knappur, svo að einatt er gefið meira í skyn en sagt er berum orðum. Bókin er rösklega 180 sfður f alistóru broti, pfentuð og bund- in í Pfentsmiðjú Háfnarfjafðáf, en Kristfn Þorkelsdóttir teikn- aði kápu og titilsfðu. Framh. af bls. 18 Árið 1865, þegar ofstækisfull- ur Suðurríkjamaður skaut til bana Lincoln forseta, hinn hug- mannrétinda, orti Henrik Ibsen mikið" og ádeiluþrungið kvæði, þar sem hann að upphafi lýsir því, hversu þetta skothljóð úr Vesturáifu hafði farið bergmál- andi um alla Evrópu. Röskum hundrað árum scinna, hinn 4. aprfl 1968, kvað við úr sömu átt enn annað skot, sem á svip- stundu lagði undir sig hugi og hjörtu um vfða veröld ig yfir- gnæfði sprengjudyn og styrjald- argný. Það leyndi sér ekki, að með píslavætti þess manns, sem af einstæðri hetjulund og fórn- fýsi lagði sífellt líf sitt í hættu fyrir málstað friðar og bræðra- lags, hafði þennan dag gerzt sá atburður, scm í dýpsta skilningi höfðaði til samvizku alls mann- kyns. Ekki fer hjá þvf, að margar og miklar bækur verði skráðar um Martin Luther King, og nú þeg- ar hefur ævisaga hans, hin fyrsta sem samin er að honum Iátnum, verið gefin út í Bandaríkjunum. Jafnframt hefur, hún nær sam- tímis verið þýdd á fjölmörg tungumál og þessa dagana kem- ur hún einnig á íslenzkan bóka- markað. Hefur sr. Bjarni Sig- urðsson á Mosfelli annazt þýð- ingu hennar, en útgefandinn er Almenna bókafélagið. Eg á mér draum, eins og bók- in heitir á íslenzku, er í stóru broti, sett hjá Guðmundi Bene- dííctssyni, prentuð i Litbrá hf. og bundin i Sveinabókbandinu hf. KJALLARINN — Framh. af bls. 3 hvorum flokki, nokkurra þing- manna Framsóknar og a.m.k. eins þingmanns Alþýðubanda- lagsins, þ.e. Hannibals Valdi- marssonar. Sem sé, einu stjórnmálalín- urnar snúast um utanríkismál og það ckki að ófyrirsynju. Áskorun Þegar metnir hafa verið hæfi leikar frambjóðendanna til þess að gcgna hinu virðulega embætti forscta íslands og helzu augtjósu línurnar i stuðn- ingi þeirra, sem að framboð- unum standa, þá gildir það ekki lengur einu, hvor hinna mætu frambjóðenda nær kosn- ingu. Ég skora því á alla sem þessar iínur lesa, að fylkja sér um þann frambjóðandann, sem hefur meira til brunns að bera og er borinn fram af einlæg- umstuðningsmönnum vestræns lýðræðis á Islandi, — dr. Gunnar Thoroddsen. Húni. ---------------------—f— ÍSLENDINGS ER AUGLÝSINGASÍMI 11354 Skrifstofa stuBningsmarma Gunnars Thoroddsens Strandgötu 5; Akureyri SÍMAR Á KJÖRDEGI: Alm. upplýsingar: 21810, 21811, 21812. Bílar: 21813, 21814. Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens á Akur- eyri eru vinsamlega beðnir að kjósa snemma og veit skrifstofunni alla aðra aðstoð, sem þeim er unnt. Til sigurs á sunnudaginn. Hljóðfæro- miðlun Til sölu: Píanó og orgel, ný og notuö, flygill, Horn. & Möller o.m.fl. Píanóbekkir, orgelstólar, nótnagrindur. Pöntun send bráðlega, veljið strax. ísl. söngvasafn I—II ib., Organtónar I—II ib. Orgelviðgerðir. Tek nokkur orgel til við- gerðar í sumar. Til viðtals flest kvöld eftir kl. 18. / Haraldur Sigurgeirsson Spítalavegi 15, sími 11915. NÝKOMIÐ MOSSBERG HAGLABYSSUR RIFFLAR, 15 gerðir cal. 22, cal 22 magnum, cal. 222 og hornet. RIFFILSKOT, 3 tegundir. RIFFILSJÓNAUKAR, 4x og 6x. BYSSUPOKAR 3 gerðir. HAGLASKOT, HREINSISETT cal. 12 og 22. — PÓSTSENDUM — Brynfélfur Sveinsson h.f. UMBOÐSMENN SJÓVÁ Á AKUREYRI: : Jón Guðmundsson, Geislagötu 10, símar 11046, 11336 | Kr. P. Guðmundsson, Geislag. 5, símar 12910, 11080 Leiðtogamót vinabæja i Vasterás Q 1 gær var væntanlegur til landsins frá Vasterás í Svíþjóð hópur fólks frá Akureyri, sem þar var i viku á æskulýðsleið- togamóti Akureyrar og vinabæja á Norðurlöndum, en það er hald- ið árlega í bæjunum til skiptis. Þessi hópur var undir leiðsögn Tryggva Þorsteinssonar skóla- stjóra og skátaforingja. Slíkt æskulýðsleiðtogamót var haldið hér á Akureyri fyrir tveim árum. Á þessum móturn eru haldin stutt námskeið, en megin til- gangurinn er auk þess, að kynna starf að æskulýðsmálum í hin- um ýmsu löndum og stuðla að kynningu milli leiðtoganna. ISLENDINGUR 10

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.