Íslendingur


Íslendingur - 25.06.1968, Blaðsíða 11

Íslendingur - 25.06.1968, Blaðsíða 11
NÝTT - Handhægt! Stillanlegar GOLF-MIÐ- STÖÐVADÆLUR VÆNTANLEGIR SÓLBEKKIR OG SÓLSTÓLAR AKU RE YRI f Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur hlý- hug og samúð við andlát og jarðarför Jóns Bergssonar. Sérstaklega viljum við þakka Ólafsfirðingum tryggð þeirra og vináttu, sem aldrei hefur borið skugga á. Böm hins látna. Frá félagi sjónvarpsáhuga manna á Akureyri og nágrenni Félagið óskar eftir, að þeir, sem ?etla að hafa til sölu sjónvarpstæki og annað til sjónvarpsnota og veita þjónustu í því sambandi hér á Akureyri, hafi samband við stjórn félagsins hið fyrsta til þess að veita því 'ýmsar upplýsingar þar að lútandi. Mun félagið koma þeim upplýsingum til allra skráðra félaga. _________________________Stjórnin.__ Söngfélagið Gígjan Aðalfundur í kirkjukapellunni fimmtudaginn 27. júní kl. 21. Stjórnin. FLÉTTAÐIR KVENSKÓR \ MARGAR GERÐIR. — Leðurvörur hf. AUGLÝSING frá heilbrigðisnfend Akureyrar. 1. Athygli þeirra, sem eiga ónothæfar bifreiðar í óhirðu innan bæjarins, er vakin á því, að þeim er skylt að fjaidægja bifreiðarnar fyrir 13. júlí næstkomandi, ella verða þær fjarlægðar á kostnað og ábyrgð eigenda að þeim tíma liðnum. 2. Þeir eigendur peningshúsa við Glerá og á Odd- eyri, sem byggð eru í óleyfi byggingayfirvalda og fengið hafa tilkynningu um að hafa fjarlægt húsin fyrir 1. júlí næstkomandi, eru áminntir um að hafa lokið því fyrir þann tíma ella verða húsin fjarlægð á kostnað og ábyrgð þeirra. Akureyri, 19. júní 1968. Heilbrigðisnefnd Akureyrar. SUNDNÁMSKEIÐ fyrir 6 ára börn og eldri hefst aftur í Sundlaug Akureyrar 26. júní n.k. — Innritun í síma 1-22-60. _________Sundlaug Akureyrar._ Skíðahótelið auglýsir Skíðahótelið verður opið frá 15. júní til 1. sept. Gisting, morgunverður og kaffiveitingar alla daga. . SKÍÐAHÓTELIÐ AKUREYRI úrheimahögum 30 daglega, nema laugardaga. daglega. Uppl. í slmum 12777 NONNAHÚS er opið kl. 14—16 og 11396. Happdrætti S.N.K. LÆKNAÞJONUSTA NÆTURVAKTIR A AKUREYRl hefjast kl. 17 og standa til kl. 8 morguninn eftir. • Þessir laeknar hafa næstu næturvaktir: 25. Sigurður Óla- son, 26. Magnús Ásmundsson, 27. Baldur Jónsson, 28. Jónas Oddsson, 29. Erlendur Kon- ráðsson, 30. Erlendur Kon- ráðsson. LYFJABÚÐIR lyfjabuðirnar A akur EYRl eru opnar sem hér seg- ir: A virkum dögum eins og á timunum kl 18—19 og kl 21—22. A laugardögum er vakt til kl. 16 og aftur kl 20— 21 A sunnudögum er vakt kl 10—12. kl. 15—17 og kl. 20— 21. • Vaktir þessa viku hefur Ak- ureyrar-Apótek, sími 11032, en næstu viku Stjörnu-Apótek, simi 11718. • Upplýsingar urn vaktir lækna og lyfjabúða eru gefnar allan sólarhringinn í sima 11032. MESSUR AKUREYRARKIRKJA. Messa nk. sunnudag kl. 10.30. — B.S. ÝMSAR TILKYNNINGAR KVENF. AKUREYRARKIRKJU fer í skemmtiferð laugard. 29. júlí nk. frá Ferðaskr. Sögu, kl. 13.30. Tilk. þátttöku sem fyrst til Þórhildar Hjaltalín, Grundarg. 6, sími Í1186, Grétu Jónsdóttur, Helgamagrastr. 34, sími 11448, eða Laufeyjar Sig- urðardóttur, Hlíðarg. 3, sími 11581. — Stjórnin. ORLOFSNEFND AK. og nágr. Efnt verður til 10 daga or- lofsc’valar að Húsabakka í Svarfaðardal þann 15. júli nk. Nánari uppl. veittar í simum 11872, 11807; 11794 og 11488. SÖFNiN DAVÍÐSHUS er opið kl. 17— 19 daglega. MINJASAFNIÐ á Akurcjyri er opið kl. 13.30—16 daglega. — Tekið á móti ferðafólki á öðr- um tlmum, ef óskað er. Sími safnsins er 11162 og safnvarð- ar 11272. náttUrugripasafnið á Akurcyri er opið kl. 14—15. Hinn 21. júní sl. var hjá bæjarfógetanum á Akureyri dregið i happdrætti Sambands norðlenzkra kvenna til styrkt- ar hæli fyrir vangefna, sem nú er I byggingu á Akureyri. Eftir talin númer hlutu vinninga sem hér segir: 18788 Þvottavél 6313 Frystikista 12945 Kæliskápur 10316 Strauvél 2241 Saumavél 6610 Ryksuga 10625 Vöflujárn 8500 Hraðsuðuketill 1406 Hraðsuðuketill Vinninganna má vitja til Jó- hanns Snorrasonar, deildar- stjóra, Búsáhaldadeild KEA, Akureyri. I 11 iSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.